Andvari - 01.01.1874, Page 202
198
Httst&rétt&rdóm&r.
Hæstarfettardómur
(kve&inn upp 9. November 1866).
þafe er vítalaust, ab sættanel'ndin vísaöi málinu til
dóms og Iaga 10. A.pril 1862, þá varnar-a&ili ekki kæmi
á sættafundinn, og þab því beldur, sein sættanefndar-
mennirnir höfbu haft málih meb höndum siban 14. Marts,
því þá höf&u þeir ákve&i& fund, en hann ekkimætt; hann
vildi ekki heldur gjöra sættanefndarmönnum uppskátt,
hver forföll þa& væri, sem hef&i hindraö hann frá a&
mæta sjálfur 10. Aprii, e&a því hann hef&i ekki getaö
sent mann í sinn sta&. A&fer& nefndarinnar er jafn-lögmæt,
þó varnara&ili sí&ar lief&i geta& sannaö, a& hann hef&i
haft löglegt forfall, og ekki einusinni geta& sent neinn í
sinn sta& til sættafundarins. því ver&ur ekki fallizt á, a&
héraösdómurinn og me&fer& málsins vi& þenna dóm er
dæmt markieysa af þeim ástæ&um, sem til eru greindar
í hinum áfrýja&a dómi, og landsyíirrétturinn hlýtur þess-
vegna, eins og varnar-a&ili hefir krafizt i'yrir hæstarétti,
a& taka máliö til nýrrar me&fer&ar og dæuia þa& a& a&al-
efninu til.
Eptir málavöxtum hiýtur varnar-a&ili a& skyldast. til
a& borga sóknar-a&ila málskostnaö vi& hæstarétt me& 60
dölum.
því dæmist rétt aö vera:
Landsyfirrétturinn á a& taka mál þetta
upp a& nýju, og dæina í því aö a&alefninu
til. Málskostnaö fyrir hæstarétti borgar
varnar-a&ili sóknar-a&ila me& 60 ríkis-
dölum. Auk þessa borgar hann 5 rd. til
dómsmálasjó&sins.