Andvari - 01.01.1874, Page 203
Hæstaröttardómar.
199
2. Mál höfíiab af Jóni bdnda Einarssyni á
Víbivöllum ytri í Fljótsdal, gegn Birni
stúdent og umbobsmanni Skúlasyni,
Skribu klausturs vegna, um skógar ítak
í Hrafnkelsta&a landi.
Máltó var dæmt í héra&i 20. Oktober 1857, og var
umbobsmabur Skri&u klausturs, Björn stúdent Skúlason,
þar dæmdur sýkn af ákæru sækjanda, en málskostna&ur
látinn falla ni&ur. — 16. Januar 1860 kom mál þetta í
yfirdóminn, og var þar dæmt: „jörbunni Víbivöllum
ytri í Fljótsdal ber allur skógur út vi& Gilsá í Rana, þab
er a& skilja, á öllu svæ&inu milli örnefuanna Kirkju-
hamars, Fi&lukletta og Gilsár. Málskostna&ur fyrir bá&um
réttum falli ni&ur”1.
Hæstaréttardómur
(kve&inn upp 5. December 1866).
Af sakargögnum varnara&ila ver&"r a& álítá, eins og
líka er sýnt og sannab í yfirréttardóminum, a& Rana
skógur vi& Gilsá hafi a& fornu fylgt me& eignarréttinum
yfir Ví&ivöllum ytri, og þegar ekki ö&ruvísi veröur sannaÖ,
ver&ur a& ákve&a takmörk skógar-ítaksins, eins og líka
yfirdómurinn hefir gjört, eptir vitnisbur&um þeim, sem þar
er vitnaö til, og a& allur skógurinn á þessu svæ&i hafi
fyigt jör&unni Ví&ivöllum. þar sen\ sóknar-a&ili hefir
komiö fram me& þá kröfu fyrir hæstarétti, a& réttur Ví&i-
valla til skógarins geti þó, þegar til kemur, ekki orbi&
álitinn takmarkalaus, þá er þetta mótbára, sem ekki er
á&ur komin fram í málinu, og sem varnara&ili þannig
‘) sbr. þjóðólf XII, bls. 31—33.