Andvari - 01.01.1874, Page 204
200
Hæstarétt&rdómar.
ekki hefir haft tækifæri til aö svara, henni ver&ur því enginn
ganmur gefinn.
En þa& er ekki, hvorki í mehferb málsins í héraíii,
e&a viö yfirréttinn, né heldur af vitnalei&slu þeirri, er lögb
hefir verií) fram í hæstarétti, korriiö neitt þa& fram, sem
geti gjört þaö sennilegt, aí) Skriðu klaustur hafi hefhab
rétt þenna undan Ví&ivöllum, hafi Vífeivalla eigendur
annars haft hann. þa& er svo lángt frá þessu, aíi þvert
á mdti kemur fram í vitnaleiöslunni atvik, sem sýnir
hreint og beint, a& engin slík hefb sé unnin; því eitt af
vitnunum hefir borií), a& ári& 1836 hafi umbo&sma&ur
Skri&u klausturs fengi& leyfi hjá bándanum á Ví&ivöllum
til a& höggva vi& í áminnztum skögi. Af þessu lei&ir, aö
engum af kröfum söknar-a&ila um breytíngu á hinum áfrýja&a
d<5mi ver&ur gaumur gefinn, og a& dómur þessi ver&ur
a& sta&festast.
því dæmist rétt a& vera:
Landsyf irréttardámurinn á draska&ur
a& standa.
3. Mál höf&aö í réttvísinnar nafni gegn
Ögmundi Ögmundssyni frá Stakkageröi
á Vestmannaeyjum, fyrir þjöfnaö og
hy^míng fundins fjár.
Ögmundur þessi haf&i um sumariö 1864 stoliö uppúr
vasa annars mánns 'peníngapýngju meö 4 rd. 2 sk., hann
haf&i og fundiö 5 Mk. í penfngum án þess a& Iýsa þeim1.
Mál þetta var dæmt vi& aukarétt í Vestmannaeyjum 7.
September 1864, og af því Ögmundur þessi haf&i tvisvar
*) ebr. Pjúð, XYII, bls. 176—177; þar er sagt, að peníngarnir
hafl verið 4 rd. 32 sk. í pýngjunni.