Andvari - 01.01.1874, Page 205
ílæstaröttardómar.
201
veri?) dæmdur fyrir þjófnab áfeur, var hann nú, auk máls-
kostnafear, dæmdur til 5 ára betrunarhúss vinnu. Dúmur
þessi var stafefestur vife landsyfirréttinn 7. Núvember s. á.,
nema hvafe hegníngartíminn var styttur um eitt ár. Hann
var og dæmdur til afe borga málsfærslumönnunum vife
yfirrfettinn, 5 rd. hvorum.
Hæstaréttardúmur
(kvefeinn upp 29. Juni 1866).
Af hinum sömu ástæfeum, sem nefndar eru í hinum
áfrýjafea dúmi,
dæmist rétt afe vera:
Dúmur landsyfirréttarins á úraskafeur afe
standa. Málsfærslumönnunum fyrir hæsta-
rétti, BrocicogLevinsen, greifei hinn ákærfei
10 rd. hvorr n.
4. Mál höffeafe afe fyrirlagi Sufeuramtsins
gegn Sveini Hjaltasyni í Vestmannaeyjum fyrir
óskunda og ofbeldi1 vife sýslumanninn þar,
raofean hann var afe gegna embættisverkum
sínum.
Mál þetta var svo undir komife, afe sýslumafeur og
hinn ákærfei voru báfeir staddir í sölubúfe þar í eyjunum.
Sveinn var drukkinn mjög og lá mefe, höfufeife fram á
búfearborfeife; túk sýslumafeur þá brennivínánosku, er Sveinn
haffei keypt á, og helti nokkru úr henni oían í höfufeife á
honum®, en steypti hinu nifeur. Af þessu reiddist Sveinn
*) Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, sem þá var Bjarni E. Magnús-
son, kallaði það ^banatilræði’’, sjá þjóðólf XVIII, bls. 122.
’) lietta virðist Jió tæpast verfea talið með embættisverkum.