Andvari - 01.01.1874, Side 206
202
Hæstáréttardómar.
ákaflega, atyrti nú sýslumann, sem þá baub tveimur
mönnum aí> taka hann og setja í fángahúsib. Sveinn
stökk þá út úr búhinni, en sýslumabur og mennirnir veittu
honum eptirför. Mefean á eltíngarleik þessum stúb, tók
Sveinn upp stein og kastaöi af> sýslumanni, svo af> á
vángann stefndi; steinninn hitti þ<5 ekki, því sýslumafiur
vék sér undan ‘.
Málif) var dæmt vib aukarétt í Vestinannaeyjum 6.
Juli 1865, og var Sveinn þar dæmdur til 10 vandarhagga
hýbíngar, auk málskostna&ar. Sveinn skaut dúrni þessurn
til landsyfirréttarins, og var málif) dæmt þar 23. Oktober
1865; var Sveinn dæmdur sýkn saka. Málskostnafeur
allur skyldi greifeast úr opinberum sjúfei.
Hæstaréttardúmur
(kvefeinn upp 29. Oktober 1866).
Af því, sem fram er komife í málinu, verfeur ekki
meö vissu álitife, afe hinri ákærfei vife tækifæri þafe, sem
getife er um í hinum áfrýjaöa dúmi, hafi hai't þá mefevit-
und um hvafe hann gjörfei, afe honum verfei refsafe fyrir þafe,
og læknis-álit þafe, sem frain er komife eptir afe yfirréttur-
inn var búinn afe dæma um málife, getur hér eícki komiö
til neinua greina; hæstiréttur verfeur því aö álíta, afe
landsyfirrétturinn hafi komizt afe réttri nifeurstöfeu í þessu
máli.
f>ví dæmist rétt afe vera:
Dúinur landsyfirréttarins á úraskafeur afe
standa. Málsfærs 1 ulaun til jústizráfesl?Mnt-
zens og málafærslumanns Henrichsens, 10
rd. til hvors, greifeist úr opinberum sjúfei.
*) sbr. annars pjóðólf XVIII, bls. 122-123.