Andvari - 01.01.1874, Page 207
Hgsstaréttardómar.
203
5. Mál höt'öab gegn Jóhannesi Björnssyni,
Jóni Sæmundssyni, Katrínu Jónsdóttur
og Arna Sæmundssyni fyrir hesta þjófnab
og sauba.
Mál þetta er kallab (lGrafardalsmál”, og auk tveggja
sona Katrínar, Jóns og Árna, voru og tvö af ýngri
börnum hennar kærb um þjófnabinn, en dæmd sýkn saka
vií> undirréttinn, svo vér látum þeirra eigi getib hér. Af
ástæbum yfirréttardómsins má sjá, aö hin ákærbu hafa
stolií) á þeiin tveim áruni 1862 og 1863 alls 7—8 hest-
um og 14—15 saubkindum1.
Máliö var dæmt viö aukarétt Borgarfjarbar sýslu
2.November 1864. Jóhannes dæmdur til betrunarhúss vinnu
7 ár, Jón 4 ár og Katrín 3; Arni var dæmdur sýkn; en
bæbi hann, Jóhannes Björnsson, Jón Sæmundsson ogKatrfn
Jónsdóttir voru dænid til aí> lúka sameiginlega allan ináls-
kostnab, og eru þar meí> talin málsvarnarlaun til þeirra
þorvarfear Olafssonar og Gubmundar Olafssonar, 4 rd. til
hvors uin sig. Auk þessa skyldu þrjá hin sfbast nefndu
greiba bætur réttum eigendum fyrir þýfib.
Málib var dæmt í landsyfirrétti 14. August 1865, og
var dómur hérabsréttarins þar stabfestur ab öbru leyti en
því, ab hegníngarvinnu tími Jóhannesar Björnssonar var
styttur uin eitt ár. Einnig voru hin ákærbu dæmd til ab
borga, eitt fyrir öll og öll fyrir eitt, málsfærslulaun vib
yfirréttinn, 10 rd. til sækjanda, Jóns Gubmuudssonar, og
verjörtdum, Páli Melsteb og Petri Gubjónssyni, 8 rd.
hvorum.
) abr. þjóðólf XVIII, 37—38.