Andvari - 01.01.1874, Page 208
204
Hæstaréttardómar.
\
Hæstaréttarddmur
(kvefeinn upp 6. November 1866).
Fyrir tiltæki þac, sem getib er um í hinum áfrýjaba
dámi, hlýtur Jdhannes Björnsson ab verba dæmdur, eptir
tilsk. 11. April 1840 13. og 14. gr. meö hliösjón til 6.
greinar, í 5 ára betrunarhúss vinnu, og Jún Sæmundsson,
eptir hinni sífcarnefndu grein, í sömu hegníngu um 3 ár.
Katrín Júnsdúttir, sem hefir játaö, ab nokkub af sauÖa-
og hestaþjúfnabinum hafi verib framib ab undirlögbu rábi
hennar og Júhannesar Björnssonar, veröur einnig ab
dæmast eptir tilsk. 11. Aprii 1840, 6. gr., meb hliÖsjún
af 21. grein, í þriggja ára betrunarhúss vinnu. En þegar
til Arna Sæmundssonar kemur, þá hefir hann ab vísu
verib hjálplegur vib suman þjúfnabinn; en, eptir því sem
fram hefir komiö í málinu, má álíta ab hann, sem þá var
16 ára, ekki hafi veitt þessa hjálp af eigin hvöt, eins og
hann Jíka lýsti þjúfnabinum fyrir sýslumanni svo fljútt,
sem honum var unnt; þab veröur því ab dæma hann
sýknan af kæru sækjanda, þú svo, aö hann greiöi máis-
kostnab in aolidum meb hinum. Bætur fyrir þýfib eru
rétt dæmdar f hinum áfrýjaba dúmi.
því dæmist rétt ab vera:
Arni Sæmundsson skal í máli þessu sýkn
af kæru sækjanda. Jún Sæmundsson og
Katrín Jónsdúttir skulu sæta betrunarhúss
vinnu í 3 ár, og Júhannes Björnsson sömu
hegníngu í 5 ár. Bætur sö, sem í landsyfir-
réttardúminum er ákveÖib. Málskostnab,
þar á mebal málsfærslulaun sem sagt er í
hinum árainnzta dúmi, og málsfærslulaun