Andvari - 01.01.1874, Síða 209
Hæstaróttardómar.
205
fyrir hæstarétti til málafærslumannanna
Levinsens og Liebes, 20 rd. til hvors, borgi
hin ákær&u, eitt fyrir öll og öll fyrir eitt.
6. Mál höf&ab gegn Einari Jdnssyni, Gub-
björgu Gubmundsdáttur og Jóni Einars-
syni; var Jón sakabur um barnsmorb, sauba-
þjófnabog saubadráp; Gubbjörg var sökub um fæbíng
í dulsmáli og um þab, ab hún hefbi fyrirfarib
barni sínu; Jón var sakabur um, ab hafa verib
hvatamabur til barnsmorbs, og urn saubaþjófnab1.
Mál þetta, er nefnt er tlSkárastaba mál”, var dæmt
vib aukarétt í Húnaþíngi 12. November 1864, og þannig:
ltHin ákærbu, Einar Jónsson og Gubbjörg
Gubmundsdóttir, skulu h.afa fyrirgjört lífi
sínu, og höfub þeirra skultj festá staung. Hinn
ákærbi Jón EinarssoiF~skaI sæta betrunarhtíss-
vinnu í 3 ár, en ab öbru 'leyti vera sýkn af
kæru sækjandans2. Hin ákærbu skulu og greiba
allan af málinu löglega leibandi kostnab in
solidum, og eru þar í talin málsfærslulaun til
PálsstúdentsVídalínsogOlafsJónssonar, danne-
brogsmanns, 3 rd. til hvors, og 1 rd. til fyrrum
hreppstjóra G. Hinrikssonar.
Dóini þessum skal fullnægt undir abför ab
lögum”.
1) Mál þetta höfum vér ei getaö fundið í pjóðólfl, nema að þess
er minnzt með fám orðum þar í blaðinu XVIII, 77.
a) Auk þessara er Guðmundur vinnumaður Jónsson dæmdur til 40
vandarhagga hýðíngar, Margrðt Jónsdóttir til 10, Jón Jónsson í
10 dala bætur og Margret Gunnlaugsdóttir dæmd sýkn. þeirra
er hvorki getið í yflrröttar nö hæstaröttar dóminum, og hafa þau
því sjilfsagt látið ser lynda heraðsdóminn.