Andvari - 01.01.1874, Page 210
206
Hæstaréttftrdóm&r.
Málií) var dæmt í iandsyfirréttinum 31. Juli 1865,
og skulum vér hér tilfæra ástæ&ur yfirdáinsins eptir hæsta-
réttar-tíhindunum1:
ltl) Ein8 og kvefcib er aí> or&i í hérahsdáminum, er
þab af eigin játníngu og ööru, sem fram hefir komib í
málinu, fullsannaí) upp áJónEinarsson, a?) sumariö
1863, um kvöldtíma, þegar kvennfóikih á Skárastöfeum,
þar sem hann var vinnumahur hjá föhur sínum, var fariíi
út til a& mjalta peníng og enginn var heima vib bæinn
nema veikur húsmabur, haíi hann farib úr túninu, þar
sem hann var aö slætti, inn í bæinn, tekib þar barn
rúmlega fjögra vikna, sem hin mebákærba vinnukona
Margrét Gunnlaugsdóttir hafbi kennt honum, sofanda af
fyrnefndum húsmanni, sem móbir barnsins haffei bebib
fyrir barnib meban hún væri ab mjólka, farib síban meb
barnib yfir í hinn babstofu-endann, lagt þab í rúm inóbur
þess uppílopt og fyrirfarib því á þann hátt, ab hann
hafi sett þumalfíngurinn á ennib fyrir ofan hægri auga-
brúnina, læst hinum fíngrunum aptan í hnakkann og
klemmt höfubib saman allt í einu. þegar hann var búinn
ab þessu, fór hann út aptur og skipabi nibursetu, sem
hafbi koinib inn í babstofuna meb öbrum dreng, ineban
hann var meb barnib, en sem hann þá sendi út í öbrum
erindnm, ab fara inn og gæta ab hvort barnib þegbi.
þegar móbir barnsins kom frá mjöltum meb hinu kvenn-
fólkinu, eptir hérumbil eina klukkustund, var dreng-
urinn hjá barninn; en af því barnib þagbi, fór móbir þess
ab búa um annab rúm, þar sem hún ætlabi ab leggja
barnib meban hún væri ab búa um sitt eigib rúm; þegar
hún ab því búnu tók barnib upp, tók hún þegar eptir ab
‘) Hastar4tt»r-tíðiiuli 1 b6t> (X. ár), bls. 603—606.