Andvari - 01.01.1874, Page 212
208
Hæstaréttardúmair.
a& hún væri ekki meí> Einars marki, og haf&i sííian kjötife
til fer&anestis; allmiklar líkur eru og til þess, aí) hann
hafi hvatt Guhbjörgu barnsmúSur sína til a?) fæ?)a barn
sitt í dulsmáli, þ<5 hann hafi reynt a?) Ieggja a?)ra þýbíng
í or?i þau, sem hann hafíii haft um þa?) . . .
Hva?) hegnínguna snertir, sem Einar Júnsson og
Gu?)björg Gu?)mundsdúttir, sem bæ?)i eru komin yfir lög-
aldur sakamanna, hafa baka?) sér fyrir á?)ur nefnda glæpi,
hlýtur héra?)sdómurinn af ástæíium þeim, sem þar eru
nefndar, aö standa úraska?)ur, svo a?) Einar verfiur a?)
dæma eptir D. L. 6—9—1, tilsk. 4. Oktober 1833,10.
gr., sbr. tilsk. 24. September 1824, og Gu?ibjörgu eptir
D. L. 6—6—7, sbr. tilsk. 4. Oktober 1833, 10. gr.
Einnig ver?)ur a?> sta&festa höra?isd<5minn um Jún
Einarsson o. s. frv., allt af ástæ?>um þeim og eptir þeim
Iagagreinum, sem þar eru nefndar”1.
því dæmist rétt a?> vera:
ttHéra?isréttar-d<5murinn á ðraska?)ur a?)
standa. í málsfærslulaun til sækjanda vi?>
yfirréttinn, málaflutníngsmanns Páls Mel-
ste?>s, borgi hin ákær?)u, in solidum, 20 rd.,
og sömulei?)is til verjandanna vih sama rétt,
málaflutníngsmanns J<5ns Gu?)mundssonar
og organleikara Péturs Gu?>jánssonar, 15 rd.
til hvors. Dúminum a?) fullnægja undir a?>-
för a?) lögum”.
l) Ástæður hí'.raðsdómsins eru ekki í Hæstaréttar-tíðindunum, og
verða því ekki tilfærðar hér.