Andvari - 01.01.1874, Side 213
Uæstarettardtfmar.
209
Hæstaréttardómur
(kveítinn upp 5. Deccmber 1866).
Eptir liæstaréttar-stefnunni kentur ekki til mála, aí)
breyta hinum áfrýjaba dámi ab því leyti, sem Jón Einars-
son er dæmdur sýkn af frekari ákærum fyrir afe liafa
verib hvatamabur til fæbíngar í dulsmáli, heldur liitt, til
hverrar hegníngar hann hafi unniS meb því, afe hjálpa
Einari Jónssyni til ab slátra kind þeirri, sem Einar færbi
honum, og briílta kjötib af henni, sem nefndur dómur
lætur gilda þjófs-sök. En af því Einar Jónsson ab hinu
leytinu, eptir því sem hann sjálfur hefir skýrt frá, tók
kindina íir kvíunum1 og dró hana heim, án þess ab hann
í fyrstu vissi annab, en ab hún væri meb sfnu marki, en
sem Jón Einarsson þar á rnóti tók eptir ab ekki var,
þegar hann kom heim mcb hana, verbur varla álitib, ab
Einar hafi stolib kindinni; hegníng Jóns Einarssonar fyrir
tiltæki hans, sem hör er nefnt, verbur því ab eins ákvebib
meb því, ab hafa hlibsjón af tilsk. Jl. April 1840, 58.gr.,
sbr. 77. gr., og þab virbist hæfilegt ab ákveba hegníngu
þessa til 20 vandarhagga hýbíngar.
Hvab Einar Jónsson snertir, hlýtur hæstiréttur ab
fallast á, ab hann, cptir sakargögnum sem fram hafa
komib vib yfirréttinn, er dæmdur til lííláts eptir L. 6-9-1
og tilsk. 4. Oktober 1833, 10. gr., og meb þessu móti
fellur sú hegníng uibur, sem hann annars hefir bakab sér
fyrir brot þau móti eignarréttinum, sem sannazt hafa uppá
hann í þessu máli. Um Gubbjörgu Gubmundsdóttur
verbur rétturinn einnig, samkvæmt L. 6-6-8, ab fallast á,
') í íJæEtiirettar-tiðindunum stendur hér uFaarestaldene”, en í
ástæðum yíirdómsins uMalkestedet'\
Andvari 1.
14