Andvari - 01.01.1875, Side 6
2
Fjárhagur og reikníngar Islands.
fyr en ef til vill þegar þab er oröife um seinan og enga
uppreisn af) fá. Vér brennum oss þá enn á sama sobinu,
sem á&ur hefir verife sagt a& ver&a mundi í þessu sama
raáli, ef vér sýndum dugleysi og samheldisleysi1.
þa& sem mest rí&ur á í þessu máli þa& er, a& vér
höfum fulla og fasta sannfæríng, byg&a á gildum rökum,
um landsréttindi þau, sem vér a& lögum eigum til móts
vi& Danmörk a& fornu og nýju. þetta er sá hinn fasti
og dyggjandi grundvöllur, sem vér eigum a& standa fastir
á, og ekki láta hrekja oss af, hvorki me& hótunum né
tælíngum. þessi sannfæríng byggist á sögu lands vors, á
samníngum þeim, sem gjör&ir hafa veri&, á þrætum um
þá og gildi þeirra, á sko&unum þeim, sem fram hafa
komi& af hendi þjd&ar vorrar fyr og sí&ar, og af hendi
stjórnarinnar á ymsum tímum. þa& er vissulega ekki a&
undra, þó a& ymsir vili telja oss trú um, a& þetta sé
einmitt vitleysa vor og klaufaskapur, a& vilja byggja á
sögulegura grundvelli, í sta& þess a& byggja á óskum
vorum og þörfum, og því, sem vér getum ná& af gó&girni
og vinsemd Dana. þa& cr e&lilegt, a& þeir sem ekkert
vita um hvorki hi& þjó&lega né sögulega hjá oss, vili
helzt vera lausir vi& a& leggja sig eptir því, og hitt er
ekki sí&ur e&lilegt, a& þeir, sem anna&hvort heyra þeim
flokkinum til, sem þykist yfirsterkari og er vanur a& byggja
á því, e&a þeir, sem vilja hafa sem mest not af hylli
þessa flokks, þ. e. þeir, sem sumir kalla danska Islendínga;
þaö er e&lilegt segjum vér, a& [>eir vili fylgja því fram af
alefli, a& allt ver&i látiö vera á dómi og áliti þessa flokks.
En þa& er eins víst á hinn bóginn, a& hver af oss, sem
lætur tælast e&a lokkast af þessum sko&unum, liann er á
>) Ný Félagsrit XXII, 16—17.