Andvari - 01.01.1875, Síða 7
Fjárhagur og reikníngar Islands.
3
leií) aí) missa alla fdtfestu fyrir sannfæríng sinni, og má
eiga víst ab villast á hvern afveg tilfinnínga eíia innbyrl-
inga, sem leií)a í net mótstööumannanna.
Hinn sögulegi og lagalegi grundvöllur réttinda vorra
er ljós og hreinn, ef hann er ekki hulinn eöa gjör&ur tor-
kennilegur meÖ flækjum og gjörræöis krókum; hann er sá,
aí> ísland á fullt sjálfsforræöi bæöi í lögum og lofum meö
konúngi sínum, fullt löggiafarvald, forræbi fjár síns og frjálst
skattveizluvald. þetta stób óhaggab frá því ísland gekk í
samband viö Noreg og til þess si&askiptin hófust. Meí) siba-
skiptunum gekk mikib af hinu andlega valdi, sem biskupar
og klerkar höf&u náb undir sig, yíir til hins veraldlega
valds, fyrir gjörræbi og ásælni konúngsmanna, en ísland
hafbi sín lög og landsrött eins óskert fyrir þa&. Konúngur
fékk landstjóra sínum í hendur stjórnarvaldi&, og hann
skyldi stjórna landinu eptir lögum þessogretti, veita flestöll
embætti og taka allar tekjur, en grei&a víst ákve&i& gjald
til konúngs á ári hverju. Me& einveldis-stjórninni varb
engin breytíng á þessu, og þó vér ekkert minnumst þess,
a& konúnguf sjálfur haf&i bofcaö í opnum bréfum, a& hann
hugsa&i sér ekki a&ra stjórnarbreytíng, en erf&astjórn yfir
öllu ríki í stafc kosnínga, sem á&ur voru lög í Danmörku,
þa& er a& segja, a& þó sú breytíng til einveldisstjórnar hef&i
verifc augljóslega og löglega innleidd, sem ekki var, þá
stó& þetta allt vi& sama fyrst um sinn, og breyttist fyrst
verulega um og cptir aldamótin 1700. En þó öllum stjórnar-
málum væri víxla& á ymsa vegu á átjándu öld, og þó
rentukammerinu e&a þá stundum tollkammerinu væri fengin
fjárstjórn yfir íslandi, þá stó& embætta skipunin óbreytt,
sýslumenn höf&u embætti sín a& léni eins og á&ur, og allar
tekjur og fjárhagsstjórn Islands stófc fyrir sig. þa& var
fyrst me& breytíngum þeim, sem komu á þegar góz skól-
1*