Andvari - 01.01.1875, Síða 8
4
Fjárhagur og reikníngar Islanda.
anna og biskupsstólanna voru seld, og andvir&ib dregib
í konúngssjdb, afe sjóbur íslands hvarf ab nokkrum hluta
( hina stóru hít ríkissjófesins, en samt sem áfcur er þab
augljóst bæbi fyrst og seinast, ab stjórnin var sér þess
mebvitandi, ab þetta væri fé sem væri íslands eign sér-
staklega, og sem þaö ætti tilkall til. þetta má mefeal
annars ljóslega sjá á tírskurbi konúngs um sölu Skálholts
gózanna og flutníng skólans t.il Reykjavíkur; sömuleibis cr
þab ljóst af úrskurbum konúngs um kollektusjúbinn1, og
enn fremur af því, ab allar fasteignir Islands voru látnar
haldfist sérílagi, og ekki lagöar saman vib stjúrn annara
ríkiseigna, einsog gjört hafbi verib vib fasteignir í Noregi,
Holsetalandi (1790) og annarstabar. þaö er þar af aub-
sætt, ab fjárvibskipti íslands og Danmerkur eru meb allt
öðrum hætti, og allt ö&rum rétti, en fjárviöskipti Dan-
merkur vib Noreg og Holsetaland, sem beinlínis höffeu um
lángan tíma verib dregin inn undir sömu stjúrn og Dan-
mörk. f>ab veríiur því ekki nema meb stærstu rángindum
sagt, ab ríkissjúbur Dána haíi liinn minnsta rétt annan
en ránsrétt til eigna Islands, eba þess andvirbis, sem fyrir
þær er komib, því sambland þossara eigna vib ríkissjúbinn
eba ríkiseignirnar hefir aldrei verib annab en umbobslegt,
cba réttara sagt sjálftekib, réttindalaust og lagalaust.
f>essi skobun málsins er ekki einúngis sögulega rétt
og úyggjandi, heldur hefir hún einnig vitnisburbi einveldis-
stjúrnarinnar og úrskurbi sjálfs hins einvalda konúngs ab
stybjast vib; en þab er kunnugt, ab hvorki vér né Danir
höfbum nokkurt atkvæbi í fjármálum ríkisins eba nokkurs
ríkishluta um þessar mundir, og þab var fyrst eptir ab
Kristján áttundi var kominn til ríkis, eba eptir 1840, ab
J) sbr. Ný Félagsrit NXV, 48.