Andvari - 01.01.1875, Síða 9
l>’járhagur og reiknlngar Islauds.
5
reikníngar og íjárhagur ríkisins var& kunnugur alþý&u, en
landsreikníngar íslands voru þá svo flæktir inn í ríkisreikn-
ínginn, og svo áljósir og óáreiöanlegir, a& stjdrnin sjálf
varö a& játa, a& af þeini gæti menn enga árei&aniega vissu
fengiö um fjárhag landsins eins og hann var þá, heldur
væri veriö a& reyna aö koma þessu smásaman í lag1.
þessi viöurkenníng stjdrnarinnar og ásetníngur er augljós
vottur þess, aö hún var í engum efa um, aö ísland væri
í íjárhagsmálum fullgildur hluta&eigandi málspartur til móts
viö konúngsríkiö, og hefÖi sinn óskertan rett til eigna
sinna, sem þaö ætti serílagi. Aldrei er þar nefnt á nafn,
a& Island ætti hlut í her og fiota, ríkisskuldum e&a ríkis-
eignum, eins og þegar hinir ríkishlutarnir skildust frá Dan-
mörku, en þá gat heldur ekki komiö til umtals, aö Dan-
mörk ætti eignir Islands a& meira hlut e&a minna, nema
þaö væri sannaö meö rettum reikníngum, a& Danmörk
hef&i goldiö nokkuö til nau&synja íslands; en þetta er
hvorki sannaö n& veröur sannaö, og því verÖur sú skylda
á Danmörku, a& standa skil á eignum íslands, eptir því
sem sannaö ver&ur a& runniÖ hafi í ríkisins sjóö. Viöur-
kenníngar stjórnarinnar um þessa fjárhagslegu stö&u Is-
lands, sem jafnréttis-hluta&eiganda vi& Danmörk, kemur
berlegast fram eptir 1814, þegar fariö var a& leggja liug
á aö koma reglu á fjárhag ríkisins. þó er þa& enn ber-
ara í konúngs-úrskur&unum 1831 og árin þar á eptir,-
þar sem konúngur skipar a& koma fjárvi&skiptum Islands
og Danmerkur á íastan fót, svo hver liafi sitt. Rentu-
kammeriö þóktist þá finna, aö ríkissjóöurinn hef&i or&iö
aö skjóta til jar&abókarsjóösins (landssjóösins) á Islamii
') 1845 í April, sbr. Ný Fölagsrit XXII, 04.
a) Ný Félagsrit X, 37; úrskurðirnir eru þar á íslenzku, en á Dönsku
í Lovsaml, íor Island IX. og X. bindi.