Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 10
6
Fjárhagur og reikníngar Islands,
síban frá því 1825, og beiddist stabfestíngar konúngs uppá
þetta, án þess þ<5 a& nienn fengi aö vita greinilega hvaö
þaíi var, en konúngur skipa&i þá svo fyrir um leib, aí> nú
skyldi um nokkur ár fá sér yíirlit (lum tiltölu á milli
tekja og útgjalda jarbabúkarsjó&sins”, og þegar væri búiÖ
a& komast fyrir þetta, þá skyldi rentukammeri& stínga
uppá „hversu tekjur jar&abákarsjú&sins mætti svo auknar
ver&a, a& hann gæti sta&izt kostna& þann, sem á honum
liggur”, og útvega úrskur& konúngs uppá þetta. Slíkir
úrskur&ir komu þá út um nokkur ár, og rentukammeriö
var smásaman a& reyna til a& hylja granahári& í reikn-
íngshalla þeim, sem þa& þóktist finna í reikníngum ís-
lands; þar á me&al lag&i þa& til einusinni, a& Islandi yr&i
taldar til inntektar Ieigur af andvir&i seldra konúngsjar&a,
sem runni& heffci í konúngssj<5&, en fékk þvi ekki fram-
gengt. {>ar á eptir kom þa& upp ur kafinu, nokkrum
árum sí&ar, a& reiknínga þá, sem rentukammeri& hef&i
gefi& út sem reiknínga Islands, væri ekki har&la mjög a&
marka, því þetta væri reikníngar um vi&skipti ríkissjó&sins
e&a gjaldasjó&sin3 í Kaupmannahöfn og jar&abókarsjó&sins
á Islandi, en ekki um vi&skipli Danmerkur og íslands, enn
sí&ur um tekjur íslands og útgjöld, því hör vœri sumt
ekki tali& me& tekjum Islands, sem a& réttu lagi heyr&i
þar til, og sumt væri tali& landinu til útgjalda, sem ekki
kæmi því vi&, heldur væri rétt tali& me& útgjöldum Dan-
merkur.
Eptir a& stjórnarbreytíngin komst á í Danmörk 1848
var þa& upphaflega tilgángur stjórnarinnar, eptir því sem
hún hefir sjálf sagt, a& innlima ísland í Danmörk, fá
Íslendínga til a& taka þátt í ríkisþíngi Dana og fá me&
því eydt öllu reiknínga-þrefi. Me&an þetta var í undir-
búníngi tók stjórnin þa& rá&, aö bera undir atkvæ&i ríkis-