Andvari - 01.01.1875, Page 13
Fjárhagur og reikn'mgar Islands.
9
fara landi voru á þessu tímabili, og þab jafnvel ekki í
þeim greinum, þar sem ver áttum tiltölu til fjár, sem átti
aí> vera í ríkissjó&i, svosem var í skála og kennslumál-
unum. þannig var neitab um margar af þeirn nau&synjum
skálans, e&a flestar, sem Bjarni Jónsson stakk uppá ine&an
hann var skólameistari, svosem a& fá undirbúníngskennslu,
a& fá kenrislu í verkfræ&i e&a gagnfræ&i, og þeim vísind-
um sem þartil heyra, og fleira þesskonar. Á sama hátt
var neitab a& kaupa handa skólanum hi& nrerkilega bóka
og handritasafn Finns Magnússonar, eins og Kristján kon-
úngur áttundi luif&i keypt og getib stiptsbókasafninu hand-
ritasafn þa&, sem Steingrímur biskttp hai&i eptir látib
sér (1853). Ekki vildi stjórnin heldur veita styrk til ab
halda fram og fullgjöra hal'uamælíngar á íslandi (1852).
Sí&ar var neitab af stjórnarinnar hendi a& eiga þátt í
kostna&i til a& gjöra vi& dómkirkjuna í Reykjavík til hlítar,
a& styrkja spítala og sty&ja a& því, a& læknaskipanin
kæmist á betri fót og ab læknum yr&i ijölgab; a& styrkja
forngripasafnib og svo þa&, a& lagaskóli kæmist á fót.
Ekki var heldur au&ib a& fá stjórnina til a& leggja me&, a&
útvega árlegan styrk til a& koma upp búna&i og fjárrækt á
Islandi. Öllu þessu var neita&, og sumu aptur og aptur,
stundum af þeirri ástæ&u, a& þetta væri þesskonar útgjöld,
sem Island sjálft ætti a& borga, en þó um lei& var Islandi,
e&a alþíngi landsius vegna, fyrirmunab allt atkvæ&i urn
landsins fé, og um þa&, hvernig því skyldi verja.
Nú l'óru smásaman a& heyrast raddir nokkurra þíng-
manna á ríkisþíngi Dana, sem vildu láta alþíng fá ijárráb
landsins < hendur, og lá vi& sjálft, a& þa& yr&i veitt 1857;
en þá gat sarnt einn af stjórnarhcrrunum, eptir því sem
or& lék á, snúib því máli svo vi&, a& alþíng fékk einúngis
a& segja álit sitt um þa&, hvort þa& vildi fá rá&gjafar-