Andvari - 01.01.1875, Side 14
10
Fjárhagur og reikníngar íslands.
atkvæbi e&a ekki um fjárhags-áætlun íslands, sem þð
skyldi vera grein úr fjárhagslögum Danmerkur, eins og
híngaö til. En þessi tilslökun var ekki gefin, því hdn
átti að kosta þaí), a& alþíng játa&i á hendur Islandi varnar-
skyldu á ríkisílota Dana, svo aö til þess skyldi taka
vissa tiltekna tölu úngra manna á ári hverju. Alþíng
svara&i þessu bo&i, sem kunnugt er, meí) því, aö heimta
fjárráb íslands seld í hendur fslendíngum sjálfum, án þess
að þar með fylgdi neinar skuldbindíngar til herþjönustu
eða annars. Stjörnin fór því aptur ofan af þessari kröfu,
og þareð naubsynin til að losa fjárráðin undan ráðum
ríkisþíngsins varð æ berari, eptir því sem þær raddir
fjölguðu meðal Dana sjálfra, sem heimtu þetta hið sama,
þá vannst það á að lokum, að stjórnin setti fimm manna
nefnd í þetta mál, og var nefndinni fengin umboðsskrá í
nafni konúngs 20. Septbr. 1861 / sem lagði fyrir hana
þaö ætlunarverk, að „segja álit sitt og gjöra uppástúngur
um fyrirkomulag á fjárhags-sambandinu (I) milli íslands
og konúngsríkisins fyrir fullt og allt.” — Nefndin lét uppi
álit sitt í bréfi til dómsmálastjórnarinnar 15. Juli 1862 og
kom þar fram með uppástúngur sínar um yms atriði í
þessu máli var það álit allra nefndarmanna, að skiln-
aður á fjárhag íslands og konúngsríkisins væri gagnlegur,
en þarhjá einnig, að ef þessi skilnaður eigi að koma
íslandi að notum, þá verði hann að hafa í för með sér
(lverulega breytíng á stjórnarfyrirkomulagi ís-
lands;” þessi breytíng ætti, eptir samhljóða áliti nefnd-
armanna, að vera þar íinnifalin, að yfirstjórn iandsins
‘) umboðsskráin er prentuð í Tíðindum frá al|)íngi 1863, Viðb. A.,
bls. 11 — 12.
a) álitsskjal nefndarinnar og fylgiskjöi eru prentuð i Tíðindum fri
allúngi 1865. II, 26—85.