Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 15
Fjárhagur og reikníngar íslands.
lí
væri í landinu 3jálfu fremur en þá var, og fengi svo
mikií) vald í hendur, a& hún gæti komif) fram meb til-
hlýbilegri ábyrgb og afli gagnvart alþíngi — sem
ætti ab hafa löggjafarvald í fjármálum — og embættis-
mönnunum á íslandi. Mörg atri&i í uppástúngum nefnd-
arinnar eru einkennileg a& því, a& þau eru a& heita má
undirstaöa og grundvöllur undir þeim tveimur a&alstefnum
í þeim tveimur a&alatri&um, sem sífean hafa komiö fram
í málinu, landstjúrn og fjárhag, af hendi stjúrnarinnar og
ríkisþíngsins ö&rum megin og hinura megin alþíngis og
Íslendínga, svo aö þenna feril má rekja gegnum allt máliö,
enda þútt þa& s& ekki ætlun vor a& þessu sinni. Vér
ver&um einúngis a& geta þess, a& þa& sem heflr vantab
á vora hliö er, einsog vant er, samheldi og kappsmunir
til a& fylgja fram kröfum vorum, styrkja þær frá yinsum
hli&um og auka þær, eptir því sem rök eru fyrir.
Frá því 1862, a& nefndin sendi dúinsmálastjúrninni
álit sitt, og þánga&til um vorife 1865, nærfellt í þrjú ár,
voru þeir a& sendast bréf á milli um mál þetta, dúms-
málará&gjafinn og fjármálará&gjafinn, en af þeim bröfum
stú& málum vorum har&la líti& gagn, og því minna sem
frá leiö. í bréfi 27. April 18631 segir dúmsmálará&gjafinn
á þá leiö, a& þaö sé nau&synlegt a& láta íslandi í té
heldur ríflegt fast ákve&iö árgjald. Rá&gjafinn tekur
þa& og fram sérílagi, og vi&urkennir, a& jar&ir þær, sem
voru lag&ar skúlanum til vi&urhalds og voru nægilegar til
þeirra þarfa, hafi veri& teknar frá skúlunum og seldar,
og andvir&iö dregi& inn í ríkissjú&inn, en þessi sjú&ur
l) þetta bref er prentað á Islenzku í Tíðindum frá alþíngi Islend-
inga 1867. II, Viðbæti A. bls. 3—8 athgr. og í Tíðindum um
stjórnarmálefni Islands II, 127 atligr. — Bri'if þetta er nokkuð
grandgælilegar skoðað í Nýjum Felagsritum XXV, 127—142.