Andvari - 01.01.1875, Síða 17
Fjárhagur og reikníngar Islanda.
13
um nýtt l'yrirkomulag á fjárhags-sambandinu millum
íslands og komíngsríkisins.” Hör lýsti þá stjórnin þeirri
fyrirœtlun, aö láta alþíng fyrst segja atkvæöi sitt nm máliÖ
sem ráögjafarþíng, síBan a?) Ieggja frumvarpiö og álit al-
þíngis undir Iöggjafar-atkvæöi ríkisþíngsins, og láta þaö
skipa öllu málinu, en þar á eptir skyldi konúngur leggja á
þaö samþykki sitt. MeBferö alþíngis á frumvarpinu 1865
raskaBi þessu rá&lagi, og sneri svo viB fyrirætlun stjárn-
arinnar, aB nú var ekki lengur talaB um fjárhags-samband,
heldur fjárhags-aBskilnaB; ekki um Iög ríkisþíngs, heldur
um löggjafarvakl eBa samþykktarvald alþíngis; ekki um
fyrirkomulag til 12 ára, heldur fast fyrirkomulag, sem
næBi a& standa. Af því aB þær stjórnarlegu og fjárhags-
legu sko&anir, sem alþíng byg&i á, voru svo fjarstæ&ar
því, sem frumvarp stjórnarinnar vildi hafa fram, þá felldi
alþíng frumvarpiB allt í heild sinni, og réBi konúnginum
frá, a& láta þaB koma í lög me& því lagi sem á því var,
en þar á móti lýsti þíngiB ylir, a& þa& vildi þiggja þaB
tilboö um algjört fjárforræ&i fyrir alþíng, sera lýsti sér í
grundvallarreglum frumvarpsins. Eptir þessum grund-
vallarreglum vildi alþíng fá samiB frumvarp til algjörörar
stjúrnarskipunar og lagt fyrir þjóBfund, er skyldi verBa
samankallaBur sem fyrst.
Stjórnin gaf þessu atkvæ&i alþíngis nokkurn gaum,
þar sem hún bjó nú til frumvarp til „stjórnarskipunarlaga”
(sem alþíng vildi kalla „stjórnarskrá”) og lagöi fyrir al-
þíng 1867, en ekki vildi hún fara aö þeirri ósk alþíngis,
a& kalla saman þjóöfund í þessu skyni. Stjórnarfrumvarp
þetta var bundiB því skilyröi, a& þaö skyldi ekki öBlast.
lagagildi fyr, en (lbúi& væri a& sundurskilja fjárhag íslands
og Danmerkur,” og vildi konúngnr „reyna a& koma því
<il leiöar,” a& veitt yrBi fast árgjald 37,500 rd. og laust