Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 18
14
Fjárhagur og reikuíngar íslands.
12,500 rd. um 12 ár, sem sííian færi mínkandi um 500
rd. árlega. Um fjárhagsmálin var þa& annaö einkennilegt,
a& þar skyldi setja fasta fjárhags-áætlun me& lögum, svo
a& me& þessu móti hef&i alþíngi veri& neita& um næstum
því allan rett yfir fjárhagsrá&um landsins. I stjórnarmál-
unum voru allmörg atri&i býsna ískyggileg, svosem þa&,
aö konúngur einn skyldi skera úr, hvort eitthvert mál væri
íslenzkt e&a alríkismál; anna&, aö konúngur mátti fela
einhverjum af hinum dönsku rá&gjöfum íslands mál,
og sá rá&gjafi skyldi skrifa undir me& konúngi, en hafa
ábyrgö fyrir ríkisþíngi Dana; stjórnarvald á íslandi skyldi
hafa æ&stu landstjórn á liendi, en vera undirgefi& danska
rá&gjafanuin. Hér gjörist ekki þörf ab telja fleiri atri&i,
því þessi eru nægileg til a& sýna, a& frumvarp þetta var
einskonar alríkisfrumvarp, til a& undirbúa innlimun íslands
í konúngsríkib, og alþíng haf&i því fulla ástæ&u til a&
heimta í því miklar breytíngar, og hef&i konúngsfulltrúinn
veriö óbifanlegur á móti þeim, mundi frumvarp þetta hafa
fengib sömu útreib og frumvarpib 1865, en þegar hann
var búinn a& heita því tvívegis af konúngs liendi, a&
konúngur ætla&i aldrci a& gefa sitt samþykki til stjórnar-
skrár handa íslandi, annarar en þeirrar, sein alþíng féllist
á, þá var& þíngiö fúsara til samkomulags, og margir vonu&u
þá, a& máliö mundi fá samþykki konúngs, eins og þa&
kom frá þínginu. En þetta fór ö&ruvísi, því þegar stjórnin
fór til ríkisþíngsins um haustib 1868 ine& fjárhagsmálib,
og haf&i búib til um þa& lagafrumvarp í sta& þess a&
bera þa& upp í ályktunar formi, og blandaö þar inn í
atri&um úr stjórnarmálinu, sem ríkisþínginu komu ekkert
vi&, þá fékk ríkisþíngi& þarmeb tækifæri til a& kútvenda
öllu málinu, eptir tillögum mótstö&uflokksins, og ríkis-
þíngib vildi þá fortakslaust hrinda íslandi ni&ur til rétt-