Andvari - 01.01.1875, Page 21
Fjárhagur og reikuíngar islands.
17
lag&i |)á frumvarp fyrir fdlks|)íngib um haustifc 1870, og
fylgdi því fram mob miklum áluiga og kappi, sveigbi j)ab
ab vísu lítib eitt til frá því. sem Danir höfbu ábur fylgt
tfram, en fár |)á fram á ab ákveba mart þab, sem ríkis-
þíng Dana átti engan rett á ab ákveba, og sísft án sam-
þykkis af liendi fulltnia Islendínga. í stafc j>ess mi ab
leggja frumvarp þetta, eptir ab ríkisþíngib liafbi gengib frá
jiví, enn á ný fyrir al|)íng, og reyna ab leita samkomulags
vib þab, flýtti rábgjafinn sér sem inest ab fá ]>ab sam-
þykkt í bábum deildum ríkisþíngsins, meb sem minnstum
umrœfcum, og síban jafnskjátt ab fá samþykki konúngs til
ab gjöra |>ab ab ^lögum”,1 sem áttu :ib gilda frá l.April
1871. —Til alþíngis 1871 komu úr flestum iiérubum á ls-
iandi mútmœli gegn „stöbulögunum”, bygb á því, ab þau
sé l(á komin gegn rábum alþíngis og án löglegrar hluttokn-
íngar Íslendínga í því máll,” eba, sem abrir taka til orba:
41í móti ábur gefnum lögum og loforbum, og án þoss til-
raun hafi verib gjörb ti! samkomulags vib Tslendínga og
án samþykkis þeirra, og svo ab því leyti, ab fjártillag
þab, sem þar er ákvebib, fnllnœgir hvorki vétti vorum né
þörfum.”2 Stjórnin iagbi fyrir þíngib nýtt frnmvarp til
„stjórnarskrár um liin sérstaklegu málefni íslands”, sem
hún svo kallabi, or var eiginlega aplurhiutinn af stjórnar-
skrár frumvarpinu frá 1867, og lét nú konúngsfuiltrúa
lofa á ný, ab þetta frumvarp skyldi ekki verba leidt í lög
án samþykkis alþíngis. jiíngib gjörbi nú vib j)etta frum-
varp |)ab, sem því þótti þurfa, og þó mjiig vareygbariega,
‘) umrœöurnar um lög pessi (bin svokölluðn tstöðulög”) á rikis-
[línginu, og athugasemdir um )iau, má flnna í Nyjum Fölagsritum
XXVIII, 1—127. tLög’ þessi sjftlf eru prentuö í Tíðindum
frá alþfngi fslendínga 1871. II, 058—600.
3) Tíðindi frá alþíngi Isleudínga 1871. II, 195—213.
Amlv&rl II. 2