Andvari - 01.01.1875, Side 24
20
Fjárhagur og reikníngar lelanda.
sta&featur aérílagi af konúngi eptir tillögu dóuiaiuálaráfc-
gjafans, íslenzkaöur og' gefinn út á prent á Islenzku og
Dönaku ineö undirakript rá&gjafans eina, og skrifatofu-
8tjórans í hinni fslenzku stjórnardeild, en skýríngum öllum
var aleppt, sern höf&u fylgt áætluninni í frumvarpi stjórn-
arinnar til ríkisþíngsins.1 — 1 sjálfri áætluninni var flestu
haldib óbreyttu. ncma því, sem stö&ulögin 2. Januar 1871
leiddu af sér, en þessar breytíngar voru hinav helztu:
J) í tekjunum: a& árgjaldifc frá Danmörku var nú tii fært,
með 50,000 dala (hifc fasta tillag 30,000 og aukatillag
20,000 rd.). — 2) í dtgjöldunum: a) afc lestagjald af
póstgufuskipinu var mi talifc íslandi til útgjalda mefc 994
rd. b) a& öll eptirlaun til íslenzkra eiribættismanna og
ekkna þeirra voru talin til fastra útgjaldn mefc 11,000 rd..
þar sem þau höf&u áfcur verifc talin sem brá&afángs-gjöld
jar&abókarsjó&sins fyrir ríkissjófcinn. c) afc mefc útgjöldum
eru taldir 5000 rd., sem nú skyldi leggja í vi&lagasjófc.
d) a& í stafcinn fyrir 4000 rd., sem á&ur höf&u verifc
venjulega ætla&ir til óvissra útgjalda, voru nú ætla&ir til
þeirra 4374 rd. e) a& laun málaflutníngsmanna vifc lands-
ylirréttinn voru nú ílutt af dómsmálasjó&num yfir á landsr
sjó&inn, 500 rd. um árifc.
Mefc bréfi 4. Marts 1871 sag&i dómsmálastjórnin fyrir,
hvernig haga skyldi um þessa breytíng fjárhagslaganna á
Islandi, sendi augiýsíngu sína um áætlunina til útbýtíngar
me&al amtmanna og sýslumanua ra. fl., og hölt því fram,
afc áætlun þessi skyldi vera svo föst og skuldbindandi
einsog rétt fjárhagslög. þar á móti þótti flestum þafc
óvifckunnanlegt, a& konúngsfulltrúa var engin bendíng gefin
til a& leggja áætlun þessa fyrir alþíng, þó ekki væri
‘) skýríngar peasar era íslenzkaðar i Skýrslum um landaliagi XV,
917-933.