Andvari - 01.01.1875, Page 25
Fjárhagur og reikníngar Islands.
21
nema til ráíianeytis; liún kom þar ekki einusinni fram
til sýnis, þó þar vteri sýnd ölt iagaboí) og allar aug-
lýsíngar, sem voru út gefnar á prenti af stjórnarinnar
hálí'u, og þó ab jafnvel áætlun þessi hef&i verií) prentuö
á Dönsku í stjórnarráða-tíbindum Dana. Her var aubráBiö,
hver ástæfean var fyrir þessari afeferb, af) hún átti aí) sýna
alþíngi, eba þjóbfulltrúum Ísleudínga, a& þaf) væri ekki
þeir, og ekki lieldur íslenzka þjóbin, sem heiBi tekib vib
fjárhagsrá&unum þegar ríkisþíngiB afsala&i ser þau, heldur
væri þaf> hinn danski dómsmálará&gjafi einn og enginn
annar, sem undir lconúngs nafni og undir ábyrgí) til hins
danska ríkisþíngs lief&i þessi mál til umrá&a. Alþíngis-
menn tóku fljótt eptir þessu, og þíngma&ur Bar&strendínga
(sira Eiríkur Kuld) skora&i á konúngsfulltrúann a& skýra
frá, hverju þafe sætti, afe áætlunin væri ekki auglýst al-
þíngi, en kondngsfulltrúi svara&i, a& hann heföi þar enga
skipun til; a& ö&ru leyti kvafest hann fús a& senda nokkur
exemplör tii þingsins, og þafe gjör&i hann skömmu sífear.
þrír af alþíngismönnum konui þá fram me& uppástúngu
um þa&:
(iað aljiíng kjósi nefiut til þess að lannsaka tjárhagsáætlun
lalands, sai'na jieim skýrslum, sem fáanlegar eru viðvíkjandi henni,
og gjöra Juer athugaserndir og uppástúngur um fjáriiagsmálið og
áætlanir og reikninga iandsins frá t. Aprilm. 1872 til 31. Marz-
mán. 1873, og frá 1. Aprilmán. 1873 til 31.Marzmán. 1874, sem
þörf gjörist.
Sjö manna nefnd haf&i sí&an málife til mefeferfear, cn
ffekk lítife afrekafe því til framfara, og tveir af neihdar-
mönnunum gengu úr skaptinu, þegar átfi afe fara afe taka
dýpra í árinni cn afe tala um fáein smá-atrifei, og þíngife
sjálft klol’na&i af sömu ástæfeum. þar af lciddi, aö alþíng
‘) Tíð. frá alþíngi íslendinga 1871. II, 240—241.