Andvari - 01.01.1875, Síða 26
22
Fjárhagur og reikm'ngar Lslands.
ávann ekkert, ekki fremur þossi smá-atri&i holdur en hitt,
sem nieira var í varib. þaí) eitt ávann |)íngi&, sem síöur
skyldi, aíi stjárnin greip eina bcndíngu þess, sem miöa&i
til a& draga nokku& af því, sem gekk til nau&synja skól-
ans; hinum atri&unum gaf hún engan gaum.
Landsreikníngurinn um fjárhag Isiands fyrir þetta lii&
fyrnefnda ár 1871 til 31/a 1872 var samþykktur af
konángi 4. Januar 1873, og auglýstur sama dag á íslenzlcu
og Dönsku, eptir a& Klein haf&i tcki& vi& dómsmála-
stjórninni. þetta er hi& fyrsta reikníngsyfirlit yfir tekjur
og gjöld Islands, sí&an fjárhagsskilna&inn, og þessvegna
skulum vér fara um þa& nokkrum or&um. þa& vœri nú
líklega ónærgætnislegt a& finna a& því, þó reikníngur þessi
sé prenta&ur bæ&i á Dönsku og íslenzku. því þa& kemur
lieint vi& þann sife, sem nú licfir lengi vi& gengizt um alla
löggjöf íslands, en þessi si&ur er þó svo hjákátlegur, ög
svo mjög á inóti öllum hugmyndum og óskum Islendínga,
a& vér fmyndum oss, a& stjórnin mcgi nú Ioksins fara a&
leggja hann ni&ur, einsog alþíng beiddi um J849,1 fyrir
tuttugu og fimm árum sí&an. þurfi stjórnin danskan texta
fyrir sig e&a a&ra, þá á hún sjálf' a& hafa allan veg og
vanda af honum, en ver alls ekki. Kostna&urinn fyrir
honum heyrir anna&hvort livcrgi heinia, e&a hann heyrir
til kostna&arins vi& tlhina æ&stu stjórn íslenzkra mála í
Kaupmannahöfn,” scm ríkissjó&urinn á a& borga eptir stö&u-
lögunum 2. Januar 1871; þvf [ictta er eitt; af þvf, sem
vér álítum vera einúngis gjört í Danmerkur þarfir en ekki
vorar. Eptir a& alþíng er or&i& löggjafarþíng, er þetta
atri&i or&i& cnn berara en fyr, svo a& oss þykir óþarfi a&
fara or&um utn þaö a& sinni, af því vér vonum þa& þurli
‘) Alptíð. 1819, 701.