Andvari - 01.01.1875, Page 28
24
Fjárhagur og reikníngar íslands.
borgab þaraf í jar&abókarajdbinn J7788 rd. 52 sk.
— —- í ríkiafbhirzluna , . 62862 - 48 -
til samans........ 81651 rd. 4 sk.
óborgabar tekjur (útistandandi)1 ......... 15402 - 12 -
Tekjur alls...... 97053 rd. 16 sk*
11. Utgjöldin. Aætlunin. rd. sk. goldid út. rd. sk.
Dómsmálastjórnin:
Laun embættismanna . .' 23181 64 23139 2
Launabót (lög 2fi/n 1870) 2884 . 2843 70
Skrifstofufé 3800 i. 3800 »
Onnur útgjöld 3629 32 2663 8
Kirkju og kennslustjórnin:
Laun embættismanna 13500 » 13500 »
Launabót (afi/a 1870) 1900 » 1900 »
Umsjón (vib skólann)og abstobarfé 1260 » 1260 »
Ónnur útgjöld til andlegu stéttar-
innar 1918 72 1908 64
Önnur útgjöld til skólanna .... 8384 » 8205 55
Eptirlaun Til kostnaðar vib alþíng 11000 » 10750 89
12000 » 11903 27
Til þess að stofna hjálparsjób.... 5000 » 550 »
Til óvissra útgjalda 4374 45 4198 52
Tilsamans... 92832 21 86622 79
Skuld til hjálparsjóbsins 4450 »
IJtgjöld alls. . . 91072 79
Eptir l>ví sem tilhögunin er á reikníngi jiessum, j>á sér
mabur jafnskjótt í lljótu áliti, ab hér vantar alla glögga
grein fyrir, hvernig eiginlega fjárhagur landsins standi eptir
þetta fjárhagsár. Island byrjar meb engu, þab sér mab-
ur strax, en hvernig fjárhagur þess sé eptir fyrsta árib,
þab cr vandara ab gizka sér til, og þó setti þetta ab
vera þaí>, sem reikníngs-ytirlitib frœddi mann um. þaí)
‘) í skýiingunum í Skýrsl. nrn landsh. V, 527 — 538 er sagt frá,
livað óborgað var at' tekjum ársins.