Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 29
Fjárhagur og veikníngar Islands.
25
einfaldasta er, aí) taka tölurnar einsog þær eru, og verfcur
þá þannig sá reikníngur:
Tekjurnar alls á fjárhagsárinu....... 97053 rd. 16 sk.
títgjöldin................................... 86622 - 79 -
VerÖur þá afgángur, eba þaí), sem er
ágóbi ársins.............................. 10430 - 33 -
og þegar þar viö bætist þaí) sein taliö
er goldiö til hjálparsjóös, sem er . . 550 - * -
þá veröur afgángs íítgjöldum þetta ár 10980 rd. 33 sk.
eöa næstum því 11000 dala.* 1 Eu þegar fariö cr aö skota
reiknfnginn, hvernig á þessu stendur, eöa á liverju þetta
byggist, þá vandast máliö meira, því þá sör maöur, aö
reikníngsmátinu er mjög ögrcinilegur, bæöi í tekjum og
útgjöldum. í tekjuunm er þess getiö, livaö sé borgaö í
jaröabókarsjúö og livaö í ríkisféhirzlu, og skulum vér ekk-
ert mæla móti því, en síöan eru taldar „óborgaöar tekjur”
J5402 rd. 12 sk., sem er mjög ógreinilega til fært, því
til þess aö geta söö, í hverjum tekjugreinum þetta sé, og
hvaö sé í hverri, þá verÖur maöur aö fara í geguum allar
skýríngarnar aptauviö reiknínginn, og' þaö er ekkert hægöar-
verk. Mikln Ijósara yröi þetta í reikníngnum, cf tilfært
væri bæöi í tekjum og útgjöldum hvaÖ goldiö væri og
hvaö útistandandi af því, som áætlunin gjöröi ráö fyrir, og
sönmleiöis í útgjöldunum: hvaö út væri goldiö og hvaö
væri ógoldiö, hérumbil eptir þessu formi:
’) sbr. Almanak liins íslenzka hjóðvinafclags um árið 1870, bls. 41.
Her á að bæta við 7 rd. 89 sk., en draga frá aptur 468 rd.
83 sk. til ríkissjoðs; verður |iví afgángur pessa árs okki meiri
eu 10519 rd. 39 sk.; sjá Skýrslur um landsh. V, 718; Víkverja
I, 86. þotta er einnig tekið til greina í alinanaki pjóðvina-
fölagsins á ofannefndum stað, svo að livorttveggja kemur heim.