Andvari - 01.01.1875, Page 31
Fjárhagur og reikníngar Islands.
27
ver&ur meb öllu komizt hjá, ab nokkufe verbi á hverju
ári útistandandi hjá sýsluniönnum og umbobsmönnuni.
vegna þess ab verzlun vor og peníngaskipti eru ennþá á
mjög veiluun i'æti og standa tæpt, svo mönnum veitir opt
og tíbum örbugt ab borga meö peníngum, annaÖhvort af
því þeir fást ekki, eba iandsmcnn vilja ekki gcfa meira
fyrir til ab fá þá, on taka þá máti ávísunum til Kaup-
mannahafnar, sem ekki falla tii borgunar fyr, en þrem
mánuöum eptir ab þær eru bornar fram. En þó þessu
se þannig háttab, og þó greiba skyldi skuldir þessar meb
ávísunum, þá gæti þær allar eba allflestar verib borgaÖar
í réttan tíma, ef hlutabeigendur Iegbi nokkurn hug á ab
svo gæti orÖib, og einkum ef stjórnin hefÖi snarpari tilsjón
meb þessu atribi. Hjálparsjóburin.n sýnir þab bozt, ab
þetta er ekki sagt um skör fram, því nú telur reikníngur-
inn, ab einir 550 rd. sé borgaöir í |ienna sjób á árinu,
en áætlunin gjörbi ráb fyrir 5000 rd., og hefbi öll kurl
komib til grafar í tíma, þá liefbi mátt lcggja hérumbil
11,000 rd. í þenna sjób á ársbilinu. þab má meb sanni
segja, ab munar um annab eins, þegar svo mikib fé
missist ár eptir ár fyrir abfylgisleysi og eptirsjónarleysi;
ytirvöldin hafa nóg vald í höndum og meira en ábur, ef
þau vildi beita því, en jafnt þvf, sem valdiö hefir aukizt.
eba meira, hefir sljóleikinn og eptirsjónarleysib farib í
vöxt, og inóti slíkri ienzku duga engin iög og engar
reglugjörbir.
Vér skulum gjöra þetta nokkru ljósara, meb því ab
tilfæra úr reikníngsyfirlitinu og skýríngum þess einstaka
atribi. Af 1. tekjugrein er borgab 555 rd. 39 sk., en talib
útistandandi 945 rd. 90 sk., þab er tilsamaus 1,501 rd.
33 sk., og er þab ekki lángt frá áætluninni, en liitt er
lengra burtu frá því sem vera ætti, ab útistandandi er