Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 32
28
Fjárhagur og reikníngar íslands.
nœrri helmíngi meira en l>ab aem borgab er. Eptir ebli
sfnu eru nefnilega tekjur |)essar borgabar jafnó&um og
|>ær falla, og eiga því sýsluineim hægt meí) aí> borga
þær í tækan tíma. þetta er því beinlínis forsómun sýslu-
manna og eptirgángsleysi yflrstjóvnarinnar ab kenna, og
þaí> ver&ur því síðnr afsakaö, sem forsómunin er eins í
næstu sýslunum einsog hinum fjærstu. Sjálf Gullbríngu
og Kjósar sýsla átti óborgaba 267 rd. 80 sk.A — Af 4.
tekjugrein (lénssýslum) voru komnir inn 1306 rd. 33 sk.,
en áttu ab koma 2560 rd. eptir áætluninni, og í rauninni
enda 20 rd. incira (2580 rd.), þar som hækkað var afgjald
al' Mýra sýslu (kon. ársk. 4. Marts 1871). líér þurftu nú
ekki holdur að vera neinar skuldir á, því gjöld þessi eiga
einúngis a?> koma frá sýslumönnum, en eptirgángsleysib
sýnir sig í því, að sumir sýslumenn voru í skuld um
allt sýslugjaldið l'yrir árib, og sýslumenn í nokkrum næstu
sýslunmn vib líeykjavík voru ekki betur staddir í þessu
efni en hinir fjarhegustu. — þaf> er þó einkennilegast, sem
skýrt er frá um 5. tekjugrein, sem er ..lögþíngisskrifara
laun”. þessi tekjugrein cr af öllu landinu einúngis 32
rd. 6 sk., en af þessu lítilræbi var þó ekki komib í lands-
sjóbinn nema 9 rd. 27 sk., en útistandandi voru 22 rd.
75 sk., og þurfti 13 sýslumenn til ab fylla þetta, meb
því ab hver var í skuld um I rd. 66 sk., og þab eins og
fyrri eins hinir næstu og hinir fjarlægustu. — Um 6. tekju-
grein er skýrt svo frá, ab hún skyldi alls vera 970 rd.;
‘) í skýríngiun stjoniaiiiinar eru taldar bæöi þær sýslur, sem hettr
verið borgað frá og liinar eins, sem áttu óborgað, og má sjá
}iað í Skýrslum um landshagi V, 527 — 537. En á seinustu áruin
heílr stjórnin hætt þessari framtölu, enda er |iað heldur ekki
sýnilegt á blöðum vornm ne öðru, að landsmenn hafi tekið eptir
henni. Sljóleikur pjóðarinnar leiðir eptir sör sljóleilc stjórnar-
innar, einsog hið gagnstæða.