Andvari - 01.01.1875, Side 33
Fjárhagur og reikníngar lslands.
29
|>ar af voru inn komnir 100 rd. einir l'rá bœjarfðgetanum
í Reykjavík, en nágranni hans, sýslumaburinn í Gullbríngu
sýslu, átti ógoldna 808 rd. 83 sk., þurfti þ«5 ekki ab
kvarta þar undan vegalengdinni milli hans og stiptamt-
mannsins. — 17. tekjugrein er skýrt frá konúngstíundum.
og er þar enn líkt ástatt og raeí) hitt, sem þegar cr sagt.
þar átti aB vera von á. eptir áætluninni, 3550 rd., en
eptir reikníngnum heffci hiin átt aö vera 3258 rd. 82 sk.
— í sta& þess hafa komib inn 1170 rd. 20 sk., og þab
meb því, ab sýslumaburinn í Skagafjarbar sýslu hafbi
borgai) 22 rd. J1 sk. framyfir. en 2IJ0 rd. 67 sk. vOru
útistandandi. jiat) kynni mega segja, af því gjald þetta
liggur á búendum einum, afe þafe sé tregfeu þeirra afe
kenna, efea örbirgfe, afe þafe gel/.t ekki lil sjófesins, en eptir
því, sem sýnir sig um allt hitt, þá cr líklegt afe þafe sé
miklu framar at' eptirgángsleysi skattheimtumannanna og
tilsjónarleysi ytirvaldanna. — Um 8. tekjugrein (lögmanns-
tollinn) er öldúngis eins ástatt og mefe hinar, afe þar er
einúngis 104 rd. 52 sk. heimtir, en úti stófeu 242 rd. 43 sk.,
og þeir sýslumenn, sem ekki höf&u borgafc, voru eins á
mefeal hinna næstu eins og hinná fjarlægustu.
Ein hin merkasta tekjugrein á seinni árum er 9. tekju-
grein, efea lestagjaldife af kaupskipuni. þar sem þetta
gjald var áfeur, allt til 1854, ekki nema hérumbil 3000
rd., er þafe nú eptir áætluninni 11,600 rd., cn í raun og
veru hefir þafe or&ife 15,670 rd. 50 sk., og hcfir þó gengife
frá 994 rd,, sem var lestagjald af póstgufuskipinu, er
stjórnin leyfir sér afe reikna af íslandi, eptir alþíngis áliti
móti öllum lögum og rétti, og eptir áliti nokkurra Danavina
af tómri óa&gætni ráfegjafans efea í óráfei, en vissulega
móti allri sanngirni. Af gjaldi licssu stófe eptir ógoldifc
1604 rd., og voru þar af 1543 rd. frá Eyjafjar&ar sýslu