Andvari - 01.01.1875, Side 35
31
Fjárhagur og reikníngar íslands.
uni ol'. En þó stjórnin teli upp alla þá umboSsmenn,
sem í skuld standa fyrir þetta fjárhagsár J87I—72,1
þá eru skýrslur þessar alls ónógar til þess, a& nokkur
maímr geti fengib ljósa, hugmynd um þessa tekjugreiu,
því þar til þyrfti afe minnsta kosti greinilegan og nákværaan
iltdrátt af umbo&sreikníngunum; en reikníngarnir sjálíir
bííia líklega rannsóknar þeirra manna, sem alþíng velur
til þess starfa.
Um í í. tekjugrein er þess getib, ab þar átti aí> standa
leigur og ógoldib andvirbi jarca e&a eigna, sem tilheyr&u
landssjófenum, svo sem af Elli&a-ánum (800 rd.) og Laug-
arnesi (3,590 rd.). — Leigurnar voru goldnar, en ekkert
af andvir&inu, því eigendur eba kaupendur liöffcu ekki
verib skylda&ir til þess, en stjórninni cr heimilt ab segja
þeim upp innstæ&anum þegar hón vill, og alþíng helir
hvatt til þess í hitt e& fyrra. — iJm 12. og 13. tekjugreinina
höfum ver helzt tekií) eptir |)ví, aö í gjaldinu frá stúdentum,
sem út skrifast, og frá prestum, sem komast til betra
brau&s, er taliö svo nákvæmt, a& þa& stendur á 18 skild-
íngum;® þa& sýnist vera einhvernveginn kynlegt, og þurfa
skýríngar vi&, jafnvel þó vér ekki tortryggjum þa&. —
Hin 14. tekjugrein (óvissar tekjur) átti eptir áætluninni
aö ver&a 1,500 rd., en í reyndinni var& hún einúngis 308
rd. 73 sk, og meö því, sem útistandandi var, 392 rd. 13
sk., svo þar vantar 1,107 rd. 83 sk. til áætlunar. þetta
er nú býsna mikiö, en vi& því ver&ur eigi gjört, þegar
svo fellur. Vi& hinu má gjöra, a& hafa reiknínginn
greinilegri, þó um lítiö s& a& gjöra, og hno&a ekki öllu
saman í einn kökk, sem er svo ólíks e&lis og ekkert á
‘) Skýrsl. ura Iandsh. V, 533.
a) tölurnar má sjá i Skýrslum um landsli. V, 535.