Andvari - 01.01.1875, Page 36
32
Fjárhagur og reikníngar Ulatids.
skylt hvab vií) annab, svosem erfíngjalaust fé, skipstrcind,
lieguíngarsektir o. fl. þar lieffei einnig farib betur ab
skýra frá, hverjar kirkjur þa& eru, sem hafa goldife tekjur
í landssjóbinn.
Um alþíngiskostna&inn stendur sú skýrsla, aí> sá kostn-
abur hali verib alls, fyrir alþíng þafc, sem haldife var um
sumarib 1871: 11,903 rd. 27 sk., þar af hafi verib jafnab
nibur 6,281 rd. 8 sk., en borgabir 3,387 rd. 42 sk., þar
á mebal 83 skildíngar ofborgabir, svo ab í skuld voru
2,894 rd. 49 sk. — Ilér voru því heldur ekki nein gób
skil, því ab vantabi nær helmínginn, og eins og vant var
engu síbuv frá næstu sýsluni en hinum fjarlægari. En
hvab stjárninni vib víkur, þá vantar frá lienni þab sem
er verulegasta atrifeife til reikníngsins, og þab er sjálf
niburjöfnunin á hverja einstaka sýslu, því þá fyrst, þegar
mabur licfir greinilega skýrslu um þetta, getur mabur lagt
nokkurn dám á, hvort rétt er talib. Meb alþíngistíbind-
unnrn er vant ab fylgja yfirlit yfir alþíngiskostnabinn vib
hvert jríng, og niburjöfnun kostnabarins,1 en þetta yfirlit
er ekki fullnægjandi eptir því sem hér stendur á. þar á
máti eru þær skýríngar, sem stjórnin hcfir gefib um yms
lán, uppliæb þeirra, afborgun og eptirstöbvar (tlönnur
endurgjöld”), svo lagabar, ab menn geta ekki í slíkum
reikníngi ætlazt til ab fá |iær ítarlegri.
Eptir því sem stjórnin tehir í |)cssu reíkníngsyfirliti
árgjaldib til íslands, þá drcgur hiín frá lestagjald af pdst-
skipinu 994 rd., og svo gjörir híin hvert ár. A alþíngi
1871 var mælt á móti þessu, cn stjórnin vildi engum
mótmæluin taka og engum ástæbum gegna. ttSvo er minn
vili, svo er mín skipun, þab cr hér lög sem mér lfzt,”
>) seinast fyrir 1871 og 1872 í Alþtiðind. 1873. II, 400.