Andvari - 01.01.1875, Page 38
34
Fjárhagur og reikningar íalands.
gem Danmörk helir skuldbundib sig til aí> borga einsömul,
og Island borgar enda mcira, |iví líklega kostar póstskipib
ntí sem stendur ekki meira en 15,000 dali og kannske
okki |iab, svo Island borgabi þá belmíngi meira en til-
hlýbilegan hluta sinn. þar af) auki er cnn eitt, scm þarl'
ab taka til greina, ab hafi Danmörk ntí sem stendur riít.t
til a& reikna af Tslandi þessa 994 rd. fyrir lcstagjald, þá
hefbi htín eins rett til ab reikna af því mörg þtísund dali,
ef skipib væri þeini mun stærra, og htín mundi þvkjast
eiga rrtt á ab ákveba stærí) skipsins. þaí> er oss þar ab
auki okkert vafarpðl, ab ríkisþíngib í Danmörku helir ongan
rétt haft í sjálfu sér til aö leggja á fsland án þéss sam-
þykkis neina slíka kvöb eba gjald, og af þcssu öllu leibir
augljtíslega, a& vorri ætlan, aí> alþíng á ekki eintíngis aí>
heimta ab losast vií> |)onna afdrátt eptirleiÖis. heldur og
aí> Ití borgað aptur þab sem ofgoldib er um undnnfarin ár. —
En þá er hin önnur spurníng: Ilefir ríkisþíngib ætla/t
til. þegar stöbulögin voru tilbúin, ab Island missi þctta
lestagjald? — Oss virbist þab ekki vera öldtíngis ljtíst
orbab, en stjtírnin hefir viljab stabhæfa ab svo hafi verib,
og einkum Krieger, sem hetir verib frumkviibull „stöbu-
laganna” og má því fara einna næst mn þýbíng þeirra.
En til þess ab geta kornizt inn á slíka spurníng, þá hlýtur
mabur ab byggja á því, ab ríkisþíng Dana hafi, eba þykist
hafa, einskonar yfir-löggjafarvald og ytir-skattveizluvald
yíir fslandi, svo þab geti hrínglab í lögum og lofum hjá
oss, þegar því býbur svo vib ab horfa og því finnst þab
vera Danmiirk í vil. Vér vitum ekki hvort jiessi skobun
ríkir ntí, en þab cr víst, ab htín ríkti, og þab mjiig sterk-
lega, þegar þeir Lehmann heitinn og Krieger voru ab setja
stöbulögin á stokkana, og þab er líklegt hún ríki enn hjá
l(íslen/ka stjtírnarrábinu”. Lagagrein stí, sem allt, þetta