Andvari - 01.01.1875, Síða 39
Fjárhagur og reikníngar íslands.
35
byggist á, kom i'yrst fram í stjdrnarfrumvarpinu til 4lstööu-
laganna”, sem lagt var t'ram á alþíngi 1869,1 en luín átti
nokkra undanfarandi :eti, sem vér skulum rekja hér í
stnttu ínáli, þareb svo lítur át, sem vér séuin farnir ab
gleyma henni. þegar frumvarp stjárnarinnar (Nutzhorn
dómsmálastjári) „um Ijárhagsmál Islands” var borib upp
á fólksþíngi Dana um haustií) J8ö8 og kom til fyrstu
uinræbu, |)á stúngu þeir Fenger og Hother Hage uppá
ab skjóta þessu inn í frumvarpií):
„Meðan að greidt er úr ríkissjóðnum tillag til reglulegra
póstferða milli Danmorkur og Islands uieð guluskipum, skal
póstgufuskipið undanjiegið að greiða lestagjald á Islandi.”J
Hother Hage mælti fyrir |)essari uppástúngu moi) því,
ai) hún væri sanngjörn, því þegar Daninörk bæri kostnab-
inn til gufuskipsfer&anna, þá ætti ísland ekki aí> græba
á þeim fyrir sinn sjób. Svo smásmuglegir voru þessir
merku menn, en þó gáfiu þeir ekki ab því, ab lestagjaldib
var héruinbil tvöfalt vib þab, sem lslandi bar ab gjalda
ab réttri tiltölu, og gat orbib enn rniklu meira. þessi
uppástúnga var samjiykkt meb 67 atkvæbum.3 Vib þribju
uinræbu stakk dómsmálarábgjafinn uppá ab orba svo:
Af skipum jieiin, sem höfð verða til reglulegra póstferða
milli Damnerkur og Islands, skal hér eptlr ekkert lestagjatd
greiða.”
Sumir vildu taka fram, ab ekki skyldi lialá meira
lestarúm til póstferba þessara cn 2,000 tons (á ári), og
skyldi greiba lestagjald af því, sem framyíir væri.-* Breyt-
') Aljitíð. 1809. IX, 11 (§ 6); sbr. Ný Félagsr. XXVII, 18.
J) Ný Félagsr. XXVI, 4G. Frumvarpið sjálft, sst. bls. 12—13,
nefndi ekki jietta atriði.
3) Ný Félagsrit XXVI, 55. 85.
‘) Ný Félagsrit XXVI, 8C. 138.
3»