Andvari - 01.01.1875, Side 40
36
Fjárhagur og reikuíngar íslauds.
íngar atkvæ&i dómsmálaráftgjafans var jiá aamþykkt á
fólksþínginu, og fór þannig til landsþíngs. — Á þcssu
þíngi var frumvarpinu snúiö töluvert vi&. 1 frumvarpi
því, sem landsþíngsnefndin bjó til, var talib meb Islands
serstaklegu málum:
11. Póstmál á íslandi og umhvorlis strondur þess. — J>ar
á móti má ekki laggja nein gjöld til Islands á póstsamgaungur
ríkisins milli þess og Danmerkur; Danmörk ein sór fyrir þeini
og stjórnar þeim.”1
þetta frumvarp nefndarinnar samþykkti landsþíngib
rueí> 44 atkvæ&um og meí> 50atkvæí>um, og fór þab sífean
aptur til fólksþíngsins. þetta þíng felldi úr sífcara hlutarm
greinarinnar: l(þar á móti má .. . stjórnar þeim,”2 og lands-
þíngs-nefndin mælti ekki móti þessu, en þar meS endabi
rnálif) í þelta sinn í ríkisþínginu, og vaib aldrei á euda
kljáö,3 en á alþfngi 1869 lagöi stjórnin fram frumvarp til
„stööulaganna”, og þar liaföi liún tekifi tipp aptur greinina
mef breytíngu, og orfaf þannig:
ji. gr. Gjöldin til stjórnarráðsins fyrir laland, svo og til
hínna opinberu póstferða rnilii Kaupmannahafiiar og Islalids, skulu
greidd úr ríkissjóðnum; þó má ekki setja neitt gjald uppá iiann
til hins sörstaklega sjóðs Islsnds útaf póstferðum þessum.
Ástæfa fyrir þessari grein er talin sú, af> „umræb-
urnar á ríkisþfnginu hafi gefib þar tilcfni til”, og ab ákvörbun
þessi sé „svo samkvæm ebli málsins (1) ab okki virbist
vera þörf á ab færa ítarlegri ástæbur fyrir henni”.4
Alþíng kastabi frumvarpi stjórnarinnar í heild sinni,
') Ný Félagsrit XXVI, 183.
’) Ný Fölagsrit XXVI, 328. 320—330.
’) Ný Félagsrit XXVI, 336.
‘) Alþtíð. 1869. II, 11. 18.