Andvari - 01.01.1875, Side 42
38
Fjárhagur og rcikníngar Islands.
þeir vœri svo óhá&ir dönskum sko&unum, a& vör gætum
átt mál þetta undir þeirra áliti, e&a a& þeir mundi vi&ur-
kenna, a& lestagjaldi& væri dregi& af' árgjaldinu ltaf ein-
hverjum misskilningi rá&herrans” e&a ^af ógætni og mis-
skilníngi” 1; a& minnsta kosti hefir ekki lýst sér hínga&til
neinu vottur til, a& þesskonar sko&anir væri a& ry&ja sér
til rtíms í Danmörku.
Vér skulum nú jiar næst fara nokkrum or&um um
útgjöldin eptir reikníngs-yfirlitinu. þa& er hér ekki
tilgángur vor, og á elcki heldur hér vi&, a& tala um hverja
útgjaldagrein almennt, e&a dæroa urn kost og löst á heuui,
heldur einúngis a& tala um hana reikníngslega, og er þá
þess a& geta, a& mörg af útgjöldunum eru öldúngis eins
a& uppliæ& eins og áætlanin gjörir rá& fyrir, e&a þá
nokkru minni. Sórílagi þykir oss vert a& geta þess, a&
eptirlaunin eru talin í áætluninni 11000 rd., en í yfir-
litinu er skýrt frá, a& borgab sé út í eptirlaun J0750 rd.
89 sk. f>av vi& er ábótavant, a& þó stjórnin í skýrslum
Binum segi frá, hverjum borga& hafi veri&, þá sést ekki
af skýríngum hennar, hversu mikil eptirlaun eru Iög& hverj-
um einstökum, og þetta or þó a&alatri&i&. Stjórnin telur
í skýríngum sínum einúngis þa&, sem horga& hefir veri&
út á rcikníngsárinu (1871 — 1872), og getur þess þarhjá
um einstöku menn, hversn mibi& er optir ógoldi&; en þar
af lei&ir, a& inenn sjá ekki af skýríngunni hvort þa&, senr
út er borgab. er fyrir þetta reikníngsár. o&a nokkufc af
því eptirstö&var frá fyrra ári, og el' svo væri, |iá ætti þa&
ekki a& koma íslandi til útgjalda, heldur ríkissjófcnurn. —
Skýríngar stjórnarinnar utn alþíngis-kostna&inn 1871 eru
einnig mjög ónógar, og í rauninni a& engu nýtar, ef a&
ma&ur hef&i ckki þær skýrslur fyllri í alþíngistíöindunum,
) Alþtíð. 1871. 1, 704.