Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 43
Fjárhagur og reikriíugar íslands.
39
st!iu liafa inc& hverju þíngi yfirlil yfir alþíngiskostna&iun
og uiíiurjöfnun lians. þö þossar skýrslur sé ekki svo full-
komnar, sem þær gæti vcrife, þá eru þær |><5 miklu l'ull-
komnari en þær sem hér eru, en þab eru ekki allir svo,
sem sjá reikníugs-yfirlitií), ab þeim komi til liugar ab leita
þeirru skýrínga í alþíngistíbindunuin, sem þeir væutu ab
fá í ylirlitiuu sjálfu. — þó eru þessa lakastar skýríngarnar
um (1lijál|iarsjóbinn”, því þær eru beinlínis rángar og vill-
andi. j>ar stendur svo:
,Til |n:ss að stofna hjálparsjóð var áformað að veija afgángi
|ieim, eða 5000 rd., sem œtlazl var til að eptir yrði. Samkvaimt
reikilÍDgs-yflrlitinu er afgáuguriun 5960 rd. 33 sk., eu upphæð
Jiessi var sauit ekki til í peníngum Jiegar reikuíngarnir voru
samdir, [>areð |iá voru útistaudandi skuldir hjá gjaldheiuitu-
mönnuni og öðruni að uppliæð 15,402 rd. 12 sk. "I
}>ar sem liér er sagt, ab afgángurinn sé 5,980 rd.
33 sk., þá er þab í beiuni mátsögn vib sjálfan reiknínginu,
eitis og vér liöldum liverjum nianni vera í augum uppi og
vér iiöfum greinilega sýnt liir ab framaii. En liitt er
sýnilegt, ab ekki var liægt ab stofna hjálparsjóbinn þogar
15,402 rd. 12 sk. voru í útistandandi skuld, og þab er
kýmilegt, ab sjá 550 rd. talda i hjálparsjóbi, þegar reikn-
íngurinn sýnir sjálfur, ab vantar 4,971 rtl. 75 sk. á, til
jiess ab tekjurnar jafni sig móti útgjöldunum (útgjöld:
86,622 rd. 79 sk. — tekjur einúngis 81,651 rd. 4sk.). —
Enn er eptir ein sptirníng óleyst um tlhjálparsjóbinn”, og
þab er, hvernig stjórniu lielir hugsab ser hann eptir sinni
skobun. Hún gjörir ráb lyrir, ab hann ætti vib árslokin
ab vera 5,000 rd. þar af eru nú taldir í sjóbnnm 550
rd. (sem eru sagbir í láni hjá vegasjóbi snburaintsins), en
í skuld eru taldir 4,450 rd. til hjálparsjóbsins. þctta eru
) Skýrslur urn UudBh. V, 545.