Andvari - 01.01.1875, Side 44
40
Fjárhagur og reikiiingar íslands.
mí jieir 5,000 n)., scin áíctlanin talar um, en reikníngurinn
sýnir, aí> |>ab cr ekkt einúngis 5,000 nl., Iteldtir meira en
tvöfalt, nefnilega J0,980 rd. 33 sk., sem er afgángs tít-
gjöldum á jiessu ári, þegar „óborgabar tekjur” ern borg-
abar, þab er 4,980 rd. 33 sk. — þab er ómögulegt ab
sjá af skýríngutn stjórnarinnar, livort hún ætlazt til ab
þessir peníngar liveríi alvcg úr reiknmgunuin, eba hvab
ltún ætlar ab gjöra al' þeim. þab sýnist liggja beinast
vib, ab þeir yrbi iagbir í hjálparsjúbinn meb hinu.
Um þá penínga, sem ætlabir voru til óvissra útgjalda,
fœr mabur ab vita í skýríngtim stjórnarinnar, ab ekki hafi
\erib borgab út á árinti nema 4,198 rd. 52 sk., eba 175
rd. 89 sk. minna, en ætlab var. En uin |>ab vantar næstum
alla skýríngu, hvernig útgjöldum þeim, scm úti erti látin,
liaft verib varib. þab virbist, tii dæmis ab taka, tilhlýbilegt,
ab þess liefbi verib getib, hverjum ltel'bi verib veittur sá
„styrknr til vísindalegra þarfa, sem nennir nær því fjórba
parti af öllum þesstim útgjalda-kafla; ab mentt hefbi fengib
ab skilja, hvab stjórnin meinti tneb orbatiltækinu ..þess-
háttar” í þessu vísindalega atribi, og svo fengib vitneskju
um, hver þessi hin „vísindaiegu störl” heföi verib, því
oss cr nær ab halda, ab þau sé ckki öllum svo kunmig
sem æskilegt væri. þesskonar útskýríngar eru því naub-
synlegri, sem sumstabar getur vcrib vati á, hvort sum
atribin í þessari útgjalda-grein se réttilega talin meb út-
gjöldunt íslands, eba mebal naubsynja þess og skyldugjalda,
svosem er um ferb .Toimstrups til ab skoba námnr á fs-
landi, borgun fyrir próf í íslenzku, borgun l'yrir ab snúa
lagabobi á Frakknesku, ferbakostnaburFinsens stiptamtmanns
til Kaupmannahafnar (sem alþíng mótmælti), og fleira.1
‘) Skýrslur um landsh. V, 545—547.