Andvari - 01.01.1875, Page 45
Fjárhigur og reikningar Islands.
41
111. Áætluu og reikníngs-yt'írlit
187 2 til ai/« 187 3*.
Vibskipti stjárnavinnar viB Tslaml jicssi árin í reikn-
íngamálunum hafa vcrife nokkub skrýtin. j>au hafa verib
líkust |)ví, sem niaímr kallar ab „spila vib Tám”. Dóms-
málarábgjafinn setur ser áætlun, og fær konúng til aö
samþykkja. llann segir vib sjálfan sig og sína embættis-
menn, ab þessi áætlnn se jaríföst og óbreytanleg; en hún
veríur ekki ósjaldan breytanlcg, og jiab í mcrkum atriÖuin,
á sjálfu fjárhagsárinu. Hann bannar, ab auglýsa hana á
manntalsþíngum; hún er ekki send alþíngi; cf alþíng spyr
um liana, eba uin landsreikníngana, þá svarar konúngs-
fulltrúi, ab slfkt ínál „liggi alvcg (!) fyrir utan vcrkasvib
alþíngis”. Alþíngismenn fara þá eins og börnin, og gægjast
af íorvitni inn undir fortjaldib, og konúngsfulltrúi verfeur
ekkert reibur vib þá fyrir jiessa hnýsni. heldur segir sig
fúsan til aí> veita þeim alla naubsynlega tilsögn og leib-
beiníng; en þegar farib er at> licrba á, og iieita á burbir
') Aætlun |,essi er stadfest í nafni konúngs «f Friöriki konúngs-
efni með bréll til clómsmálaráðgjafans (Kriegers) 26. Februar
1872, som ráögjallrm sjálfur liolir skriláö undir meö konúngs-
efni. Aætlanin sjálf er á Islenzlui og Dönsku, en skýringor
aptanvið á Dönsku einúngis. 1 bröii dómsmálaráðgjafans til
stiptsmtmanns 29. Febr. IS72 er bannað nð birta áætlun jiessa
á manntals|)íngum, til að komast lijá misskilníngi” (Tíð-
indi um stjórnarmál. íslands III, 323—24). Aætlunin er prontuð
á íslenzku án skýringanna í Tíðindum um stjórnamiál. íslands
III, 313 — 319 og með skýríngum í Skýrsl. um landshagi V.
363—384. — Reikníngsyflrlitið er staöfest nt' konúngi með brefl
til dúmsmálastjörans (P. S. Klcina) 10. April 1874 og prent.aö
á Islenzku og Dönsku (skýringaruar á Dönskti einúngis). A
Islenzku cr |iað prentað, en án skýrínga, í Tíðindum um stjórn-
armál. Isiands III, 765—768, en meö skýríngunum í Skýrsl-
um um landshagi V, 695—720. pess er einnig stuttlega getið
i Víkverja 7. Mat 1874. bls. 86.