Andvari - 01.01.1875, Page 50
46
Fjárbagur og roikriíngar Ialands.
þa& sem Tuatur |»arnœsl einna fyrst rekur sig á,
þab er, afe reikníngaythlitife er fyrst hdife heiln ári og 10
flöguin eptir þafe afe reikníngsárife er á enda, og getur þe3s-
vcgna ekki orfeife kunnugt á Tslandi fyr en næstum hálfu
öferu ári eptir. þetta er ná ekki einúngis dtilhlýfeilegur
dráttur á slíku ináli, en þafe er einnig beint ofaní reglu-
g.jörfe 13. Februar 1873, frá sama árinu og frá sömu
stjórninni, sem ekki gefur henni meiri gaum en þetta. í
reglngjörfe þessari aum opinber reikníngsskil og heimtfngu
opinberra gjalda á Islandi”1 er skipafe svo fyrir, afe sýslu-
menn og urabofesmenn skuli háfa til reiknínga sína innan
loka Februar mánafear þess árs, sem í hönd fer þegar árife,
sem og er reikníngs-ár, er á enda, þafe er innan tveggja
mánafea frá þeim tíma, sem reiknfngarnir ná yfir. Eptir
]>essu ætti þafe afe vera sjálfsagt, afe allir reikníngar fyrir
árife undanfaranda væri komnir til stjárnarinnar mefe
fyrstu póstskipsferfe næsta ár, þ. e. í April, efea í seinasta
lagi í Mai. Fyrir stjórnina sýnist, þá nægur tími t.il afe
leysa af hendi ekki stærra efea vandameira verk á svo-
sem einum mánnfei efea tveimur mest, og ætti þá reikn-
íngs-yíirlitiö afe geta verife komife á prent, í seinasta lagi
hálfu ári eptir reiknfngslok (hfer í þessu tilfelli í Juni
1873 í stafeinn fyrir April J 874). þetta er atrifei, sem
hefir mjög mikla þýfeíngu, og hlýtnr naufesynlega afe leife-
rettast.
Vifevíkjandi formi reikníngsins, þá er hfer nokkufe
öferuvísi hagaö dálkaskipuninni en í i'yrra árs reikníngi, og
fer þafe afe sumu leyti betur, cinkum tekju megin, því her
cr talife vife hverja grcin sfer, bvafe goldife cr og hvafe
ógoldifc, og seinast hvorttveggja saman. þetta er rfett, og
Reglugjorðin er í Tíðindum um Btjórnarmál. Islands III, 564
— 572.