Andvari - 01.01.1875, Page 52
48
Fjárhagur og reikníngar íelaiids.
í [>ví afe borga gjöldin og standa reikníng í tœkan tírna,
svo er honum skipab ab gjöra ríibstafanir þær, sem meb
|>arf til þessa.
I sambandi vib [)etta, sem nú í stuttu máli liefir
verib sagt um óborgabar tekjur á reiknípgsárinu 1R’!2/"n,
skulum ver minnast her á skuldirnar cba óborgabar tekjur
frá ,S71/i<i. þær voru, sem ábur er sagt, 15402 rd. 12 sk.
— í sjálfu reikníngs-yfirlitinu fyrir árib 187í/ta finnst ekkcrt
getib um ab þetta se til skila komib, nema ef telja skyldi
athugasemd útgjaldamegin, þar sem er talib ^óborgub
gjöld til jarbabókarsjóbsins fyrir 1871—72: 4751 rd.”
þetta cr allt og sumt, sem í sjálfu reikníngs-yfirlitinu
finnst um j)etta atribi, en í þribja fylgiskjali vib skýríngar
stjórnarinnar er gefin skýrsla um þessa skuld, og er hún
þar, samkvæmt leibrettíngum frá endurskðbun reikníng-
anna, taiin alls 15410 rd. 5 sk., og þarhjá sagt, ab
af þessari upphæb sé borgab 15318 rd. 88 sk., svo
ab eptir standi 91 rd. 13 sk. óborgab1. þetta er nú mjög
óiieppileg reikníngsabferb og fjarskalega villandi, því mabur
veit aldrei livar mabur á ab lcita neinnar skýrslu, og þab
ár frá ári; en fyrir þetta má komast mcb því, ef þab,
sem borgab er á hverju reikníngsári af óborgubum tekjum
fyrri ára, væri talib í reiknfngsyfirliti |>ess árs, sem tekju-
grein sér, síbast af öllum öbrum tekjugreinum, og gjörb
svo í skýríngunum grein fyrir, livernig á [)essari borgnn
stæbi, og livab enn væri ógoldib.
þar sem skýrt er frá ásigkonmlagi jarbabókarsjóbsins
1872/m, standa í ncbanmálsgrein útgjaldamogin tvær greinir:
önnur teiur „tekjur vib jarbabókarsjóbinn, sem oigi eru á
fjarhagsáætlun og á ab borga út aptur: 112464 rd. 17 sk.”
!) Skýrsl. um laiidshagi V, 721—724.