Andvari - 01.01.1875, Side 54
50
Fjái-hagur og reikníngar Islands.
En sé ml svo, aö slík skuldaskipti niilli þessara sjdfia sé
á anna& borS naubsynleg, sem vera kann eptir því sem
nú' hagar tii, þá ætti stjórnin ab gefa svo greinilegar og
ítarlegar skýrslur um þessi vibskipti, ab menn gcti glögg-
lega s&b, hvernig ástandib er í rann og veru, og gengif)
úr skugga um, ab hvorki sé talib of né van. En vera
lcann og, ab mönnum sýndist mega takast ab breyta þessu
fyrirkomulagi, annabhvort á þann hátt, ab tekjur allar
og útgjöld yrbi greidd á íslandi, eba þá, ab gjald-
keri yrbi settur vib íslenzka stjúrnarrábib í
Kaupmannaliöfn meban svo hagar til sem nú er, og hefbi
hann öll hin sömu störf á hendi hvab ísland snertir,
einsog nú hefir gjaldkcri ríkissjúbsins.
Um hin einstöku atribi í tekjunum er hér hib sama
ab segja og fyr er getib, ab her er sökin mest hjá gjald-
heimtumönnum og hjá hinum sebri tilsjúnarmönnum, sem
eiga ab halda þeim til ab gjöra skyldu sína. þab er
óþarfi, ab telja hér upp aptur hvert atribi, en eitt dæmi
getum vér tekib frá þessu ári, sem er eptirtektar vert..
þar er talib, ab tekjurnar af umbobssýslna gjöldum hafi
verib alls 1735 rd. 31 sk., og hafi þar af verib borgabir
136 rd. 6 sk., en hitt allt, 1599 rd., er talifc óborgab ifaf
(lullbrmgu syslu” ‘. En nú er þab alkunnugt, ab sýshi-
maburinn í Gullbríngu sýsln er ekki vanur ab búa lángt frá
stiptamtmanninum, svo hann ætti ab eiga hægt meb ab
líta eptir skattgjöldum úr þeirri sýslu ef hann vildi.
Annab af hinum einstöku atribum, sem vfkur nokknb
undarlega vib, er brennivínsgjaldib. þab er ab vísu ebli-
legt, ab á þessu ári, sem var hib fyrsta heimtu-ár brenni-
vínsgjaldsins, yrbi ymsar misfellur á, en sumar af þoim
‘) Skýral, um landsb. V, 701.