Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 55
Fjárhagur og roikníngar íslands.
51
koma nokkufi undarlega vib. Tekjurnar af jressu gjaldi
eru alls taldar 2533 rd. 28 sk., og þar af úr Reykjavík
rúmur helmíngur, úr Vestmannaeyjum, Húnavatns sýslu
og Eyjafjarbar sýslu eru 3 rd. 26 sk. komnir úr hverri,
þa& er a6 segja úr öllum jafnt, en úr fjúrum sýslum er
all8 ekkert talif)1. Ef nokkur vill vita, hvernig á þessu
muni standa, þá getur enginn úr því leyst, því hvorki
reikníngs-yfirlitif) né athugasemdirnar vif) þaö gefa neina
skýrslu um þetta efni meira en hér er sagt.
Vif) 6. gr. í útgjöldunum er taliö „pöstgaungur á ís-
landi 1000 rd.”, án þess þar sé gefin frekari skýrsla um
þessa útgjaldagrein2. En svo er ekki þar mef) búif), því
lesi mafiur lengra, þá kemur mafur laungu seinna ab 9.
greinar 13. atrifi, og finnur þar ^útgjöld til pöstgángna
á íslandi 2239 rd. 82 sk.3”, einnig án skýríngar. Eptir
þessu hefir þá á reikníngsárinu verifi borgaf) úr landssjóöi
til póstgángnanna af> minnsta kosti 3239 rd. 82 sk. Og
svo er aí) sjá, sem þetta sé hrein útgjöld, því hvergi
er talif) neitt innkomif) í bréfburbarpeníngum ef)ur
öörum tekjum, og ekki er heldur neinstaöar sagt, aö
þessar tekjur hafi verif) dregnar frá, og þessi útgjöld sé
umfram; ekki er heldur skýrt frá, aö nokkub af þessum
útgjöldum, ef)a hversu mikif), hati gengif) til af) búa undir
hif) nýja lag á póstgaungunum á íslandi, eptir tilskipun 26.
Febr. 1872. — Undir sömu grein er í skýríngunum talif),4
ab goldib sé. í „útgjöld í tilefni af tilskipun fyrir Isiand
um afgjald af brennivíni o. fl.” 46 rd. — þarvifi er
athuganda, aö afgjald þetta hefir verif) á þessu reikníngsári
2533 rd. 28 sk., og eptir tilsk. 26. Febr. 1872 § 10 fá
') Skjralur urn landsh. Y, 703. M Skýrslur urn l&ndsh. V, 712.
s) Skýrslur um landsh. Y, 717. ") Skýrslur um Jandsh. Y. 712-
4”