Andvari - 01.01.1875, Side 56
52
Fjárk»gur og reikníngar islauds.
innheinitumenn gjaldsins 2 ai' hdr. af allri upphæöiuni,
bæbi gjaldsins og sektanna. Eptir því sem talib er,
og nú þogar var rreí'nt, hefbi þessi útgjöld því ab rettu
lagi átt aö vera 50 rd. 64 sk., eptir tilskipuuinni, en ekki
46 rd., sem her er talib, en engin skýrsla er um þab,
hvernig á þessum mismun steudur.
I reikníngsyfirlitinu, þar sem talin eru cpti rlaunin,
eru sömu gallarnir hör, sem vér ábur gátum í fyrra reikn-
íngnum. Hér vantar ab vita, hversu mikil eptirlaun eru
á ári fyrir hvern einstakan; af 38 embættismönnum og
ekkjum er þess getib vib eina 4. Af þessu loibir, ab
ekki verbur séb, hvort öll eptirlaunin haíi verib borgub
út, eba ckki. Væri reiknírigurinn settur í 4 dálka: Jl)
útekib vib árs byrjuu eptirstöbvar; 2) eptirlaunin á ári;
3) útborgab á reikuíngsárinu; 4) útekib vib árslok; þá
væri hann liægnr til yfirlita. Annars ætti þab ekki ab
eiga sér stab, svo sem fyr gáturn vér, ab eptirlauu væri
útekin vib reikuíngslok, því þab er úsibur og újiaríi. þab
er nefnilega venja, ab laun og eptirlauu eru goldin út
fyrst í hverjum mánubi, og þegar tveggja mánaba frestur
er þar ab auki frá árslokum til reikningsloka, þá er liægbar-
leikur fyrir hvern eiun ab hafa tekib eptirlaun sín í
tækan tíraa. — Hér er þú aunar ágalli ekki úmerkilegri,
og þab er sá, ab |>ar sem skýrslau telur útekin eptirlauu
frá fyrra ári, þá er sumu af því, er talib er sem útekib
í skýrslunni fyrir reikníngsárib 18T1/ia sleppt meb öllu
í skýrslunni fyrir reikníngsárib 18t2/7.i. I hinni fyrtöldu
skýrslu er þess getib, ab útekib sé af cptirlauuum uokk-
urra ekkua og embættismanna svo sem þar er talibl, en
í hinni síbari skýrslunni er ekki ab neinu getib þessara
') tíkjralar um laudshagi V, á !4 —545.