Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 58
54
Fjárhagur og reikuíngar íslauds
aens til Kaupmannahafnar í opínberar þarfir”, þá hefir
alþíng tekií) þaö fram, ab þab vildi hafa þann kostnab
endurgoldinn tii Iandssjóbsins1. þartil sýnist einnig ab
vera gild ástæba, því hafi stjórnin bobab hann til Dan-
merkur, til ab rábgast vib hann uin stjórnarmálin, þá er
þab ríkiskostnabur en ekki íslands, sízt á raeban Dan-
mörk þykist hafa tekib ab sér ab borga kostnab yfirstjórn-
arinnar íslenzkra mála í Kaupraannahöfn. En þetta er
eitt meb öbru vottur um þá ósamkvæmni, sera á sér stab
í stjórnmálum íslands í einu sera öbru, og hefir lengi
átt sér stab. þab er rnjög áríbanda fyrir Jsland, og fyrir
stjórnmál vor, ab þessi ósamkværaui Iagist, og fyr verba
aldrei fulltrygg eba réttlát vibskipíi vor vib Daumörk.
þab er sanngjarnt, ab ver greibum kostnab til þess, sem
vér sköpum oss sjálfir, en þab er ósanngjarnt, ab vér
borgura kostnab til þess, sem abrir skapa oss raóti vilja
vorum, í þeim augljósum tilgángi, ab varna oss sjálfs-
forræbis og halda öllu sem raest og lengst ab mögulegt.
er í þessari sömu leibslu, sem vér höfum vanizt híngab-
til ura lángan aldur.
Um útgjöldin til postgángnanua höfuw vtr á&ur talab,
og er þab harbla inerkilegt atribi. En þar sem talib er
121 rd. 24 sk. fyrir áhöld til ostatilbúníngs og til vatns-
veitínga, þá er þar enn svo háttab, ab allar skýrslur vantar,
bæbi um þab, hver þessi áhöld hafi verib, hver þau hafi
fengib og hvab sé orbib af þeim.
‘) álþtíð. 1873, bls. 262.