Andvari - 01.01.1875, Page 59
b'járhagur og reikníngar íslands.
55
IV. Áætiuu og reikníngs-y í'irlit
‘/4 187 3 til :u/is 18731.
Meb þessuin reikníngi byrjar nýbreytíng á fjárhags-
árinu hjá oss. þab haf&i um allmörg ár, síiian 1850,
verib taliÖ frá 1. April og til 31. Marts árib eptir, en í
reglugjörh 13. Februar 1873, seni fyr var nefud, er breytt
til um þetta og skipab, ab fjárhagsreikníngur Islands skuli
fylgja árinu. þessvegna nær reikníngur þessi einúngis
yíir þrjá hluta ársins 1873, svo hin nýja regla gæti kom-
izt á frá nýjári 1874. þegar nú stjúrnin og embættis-
menn iiöfbu haft fyrir sér reglugjörbina um reiknínga-
skilin nær því iieilt ár, þá getur þab ekki annab heitib
en deyfb og eptirgáugsleysi, ab reikníngs-yfirlitib er ekki
auglýst fyr en rúmum 10 mánubuui eba nærri heilu ári
eptir rcikníngslok, í stab þess þab hefbi átt ab vera komib
til stjórnarinnar eptir reglugjörbinni ineb fyrstu póstskips-
ferb 1874, og búib frá henni ÍJuni í seinasta lagi. þetta
er samkvæmt þeirri kröfu, sem stjórnin heíir sjálf sett,
og sem hún má sjáli' hafa vitab, ab hún gæti uppfyllt.
') Áætlunin er staðfest af konúngi 20. Febr. 1873 með bréll til
dóinsmálaráðgjafans (O. S. Kleina); er ráðgjafanum geflð |mr um
leið vald til að (1láta kunngjöra almenníngi” áætlunina, og er hún
síðaii prentuð á íslenzku og Dönsku, en skýríngarnar við hana
þú á Dönsku eiuúugis. þar eptir er hún prentuð 4 Islenzku
einúngis í Tíðindurn um stjdrnarmálefni lslands III. 570-582, en
með skýríngunum í Skýrslum um laudshagt V, 500—524- I
þjúðólfl (XXV, 103) byrjaði grein um áætlun þessa og fleiri fjár-
hagsmál, sem þar voru í sambandi við, en sú grein varð aldrei
fullgjör. — Keikníngs-yflrlitið er staðfest af konúngi í bréfl til
ráðgjafans fyrir Islaud (C. S Kleins) 0. Novbr. 1874 og lionurn
geflð um leið „vald” til að láta ^kuungjöra almenuíngi” yörlit
þetta. lir það síðan preutað öldúugis í sama formi og tvö hiu
uæstu undanfarandi, á lslenzku og Dönskti, eu skýringarnar á
Dönsku einúngis. Á íslenzku og Dönsku er það sömuleiðis
prentað í (|Stjórnartíðindum fyrir Islaud 1874, A. bls. 10—21
en án skýnngauna, því nú voru Landshagsskýrsluroar hættar.