Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 60
56
Fjárhagur og reikníngai Islands
En hvab kemur til, aí) „ráfegjafinn fyrir Island” lœtur
konúng gefa sér tlvald” til ab „láta kunngjöra almenníngi”
þetta reikníngs-yfirlit, en lætur þ<5 ekkert koma í „Stjúrnar-
tíbindin fyrir Island” nema reiknínginn sjálfan blánakinn,
og engar „skýrandi athugasenidir” meb? — f>ab yrbi
oflángt mál, ab rekja her )iær hugleibíngar, sem þetta
gefur efni til, og vér getum ætlab löndum vorum ab rekja
þær; en vér getum þess eins, ab útúr þessari apturför
hefbi þeir ástæbu til ab taka eptir, ab þeir hafa sýnt
Landshagsskýrslum hins íslenzka Búkmentafélags of litla
eptirtekt. þegar félagib, fyrir deyfb þeirra og afskiptaleysi,
bætti ab færa þeim skýríngarnar um reiknínga og fjárhag
landsins, þá hætti stjúrnin ab gefa þeim annab en blá-
bera reikníngana skýríngalausa. þab lítur út sem hún
hafi skilib oss svo, ab l4almenníngur” á Islandi vildi ein-
úngis sjá reiknínginn, en engin rök fyrir hvernig á honum
stæbi, eba á hverju hann væri bygbur. þab skyldi vera
oss kært, ef vér hefbum hér sýnt, ab þetta væri misskiln-
íngur, og þarmeb komib því til leibar, ab stjúrnin bætti
hör úr skák, svo ab dygbi. Vér skulum þessvegna taka
merginn úr skýríngum stjúrnarinnar hinum dönsku, og
vonum meb því ab geta náb svo miklu, ab landar vorir geti
fylgt nokkurnveginn hinu ytra formi eba tilhögun reikn-
íngsins. Lengra getum vér ekki komizt, því vér höfum
ekki meiri efni fyrir hendi, og verbur hér þú nokkub
fyllt upp í |>ab skarb, sem orbib er milli Landshags-
skýrslnanna og l(Stjúrnartíbindanna fyrirlsland”, sem stjúrn-
in byrjabi ab gefa út frá byrjun Augustuiánabar 1874.
Hib almenna form reikníngsins er mjög líkt því, sem
cr í næsta reikníngi á undari. f>ú cr hér sú breytíng
á, ab í fjúrba dálki er hér sett „tekjur alls”, í stab þess
ab ábur stúb þar l4borgab alls”, jafnvel þú þar væri talib