Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 61
Fjárhagur og reikn'mgar Islands.
57
hvorttveggja saman, borgaíi ogdborgab; þetta er |n í betra
og greinilegra. — Útgjalda megin eru nrí fjórir dálkar settir
í stab tveggja, og telnr annar nýi dálknrinn þa& sem er
„útborgab í raun og veru”, en annar „ntgjöld, sem enn
eru ógreidd”. þetta er villandi, og í sjálfu ser óþarft
og óhafandi, því ^ógreidd gjöld” eiga ekki ab koroa í
þessi yfirlit. Vör ítrekum þab aptur, a& öll þau útgjöld,
sem ekki eru greidd á reikníngsárinu, eiga ekki ab ver&a
greidd án þess fengib sé leyfi til þess, og ef þau eru
þess e&lis, aö ekki ver&i komizt Jijá ab grei&a þau, þá
eiga þau af) koma í fjáraukalög, til þess ab stjórnin fái
lieimild til afi borga þau út. þetta er mjög merkilegt
atribi, sem alþíng þarf af> hafa nákværaar gætur á. Vér
höfum og geti& |>ess áfeur, afe hægt er afe komast hjá
slíkum ógreiddum útgjöldum, cinkum afe því er snertir
laun og eptirlaun.
Atrifeife um (lóborgafear telíjur” er enn mjög merkilegt
í þessum reikníngi. Hér er nú talife óborgafe af tekjum
J 4857 rd. 50 sk. móti 84,228 rd. 32 sk., sem borgafe
er, og er þetta talsvert rneira en árife á undan (11347 rd.
44*/2 sk. móti 92770 rd. 78 sk.), svo afe þafe er hérumbil
sjöttúngur af öllum tekjunum, sem ekki kenmr í sjófe lands-
ins í tækan tíma. þafe sýnir, afe gjaldhcimtumcnn gegna
alls ekki reglugjörfeinni 13. Febr. 18731, og yfirvöldin
halda þeim alls ekki til þess. þafe er tilandshöffeínginn”,
sem á afe sjá um þetta eptir reglugjörfeinni og erindis-
bréfum sínum, sem vér ímyndum oss hann hafi afe miklu
leyti búife sjálfur í hendur sér. — Ef menn svara, afe þafe
standi ckki á miklu hvenær borgafe sé, þegar tekjurnar
ekki missast mefe öllu, þá er þetta skæfe og fjarskaleg
') Greinir reglugjörðarinnar um [letta eflii sjá her að franian bls. 47.