Andvari - 01.01.1875, Side 62
58
Fjárhagur og reikníngar Islauda.
vilia, því þa& er í augum uppi, a& meb þeasu mi8sist
landssjóbnum allur ávöxtur af þeim peníngum, sem hjá
gjaidheimtumönnum iiggja, og þa& getur þar a& auki opt
og einatt leidt ai' sér, aö peníngar eru ekki til taks þegar
á þeim þarl' a& haida til naubsynlegra framkvæmda, svo
þær verba ab bí&a ókomins tíma, landinu ef til vill til
mikiis hnekkis og skaba. — þegar minuzt er á óborgabar
tekjur, þá á þar vib ab minnast á skuldir þær, sem úti-
standandi voru vib lok reikníngsársins t8,2/78. jþá var, eins
og ábur var getib, talib 41óborgab” 11347 rd. 44Va sk.,
og þegar þar er vib bætt þeim 91 rd. 13 sk., sem talib
er í fylgiskjalinu 3 vib reikníngsyfirlitib a& eptir standi
óborgab af tekjuskuldunum 18,1/ía, þá verba óborgabar
tekjuskuldir vib lok reikníngsársins 18’Vtb alls 11438 rd.
57V* sk. — í sjáifu reikníngsyfirlitinu, sem vér höfum
hér til umræ&u, finnst þessi skuld hvergi tekin til
greina, né neitt aí henni; uema ef telja skal, a& í l4athgr.
1.” útgjaldamegin er talib mebal tekja jar&abókarsjóbsins
„óborgub gjöid til jarbabókarsjóbsins fyrir reikníngsárib
18T2/t3: 5119 rd. 22 sk.” Önnur bendíng "er sú, sem
stendur í 1. fylgiskjali vib þetta reikníngsyfirlit, þar sem
segir, a& þessar tekjuskuldir frá 1872/7» hafi vib rannsókn
reiknínganna or&ib, í sta&irm fyrir 11438rd. 57Va sk.,
11314 rd. ll‘/« sk.
alls sé borgab......................... 11104 - 43
en óborgab sé ... 209 rd. 641/* sk.
En af þessu ver&ur þó ekki séb, hvab eiginlega sé orbib
af þessum 11104 rd. 43 sk. Vér getum einúngis gizkab
á, a& þeir sé einhversta&ar fólgnir í því, sein talib er
borgab annabhvort inn í jarbabókarsjó&inn eba í ríkis-
féhirzluna. Réttara virbist a& verib hefbi, ab taka þab
sem borgab var af skuldinni í sjálft reikníngs-yfirlitib sem