Andvari - 01.01.1875, Side 63
Fjárliagur og reikuíugar lelands.
59
tekjugrein aér, og gjöra svo í athugaaemdunum grein fyrir
hvernig á borgun þessari stæbi.
Athugagrein sú, sem nýlega var uefnd, og á a&
gjöra grein fyrir ástandi landssjóösins (jarbabókarsjóbsins),
er haröla mögur og mjög lítib fræöandi; þab eru tómar
tölur, sem menn veröa aÖ taka eins og þær standa, því
þar er ekkert til ab bera þær saman vib, svo ab sjáist
hvort þær sé réttar. Einkaulega á þetta vib þab, sem
talib er 4ltekjur vib jarbabókarsjóbinn, sem eigi eru á
fjárhagsáætlun og á ab borga út aptur”, og sönmleibis
vib þab, sem talib er „útgjöld vib jarbabókarsjóbinn, sem
eigi cru á fjárhags-áætiuu og sem verba endurgoldin aptur”.
Ef þessi skýrsla ætti ab vera ab nokkru gagni, þá ætti
ab vera talib hvab ser, bæbi í tekjum þessum og útgjöld-
um, því meb þessu einu uióti gæti menn meb saman-
burbi slíkra skýrslna frá undanfarandi og eptirkoinandi
árum komizt ab raun um og gætt þess, ab engu væri þar
sleppt úr, sem ætti ab standa, og a& allt væri réttgoldib.
Vér höfum getib þessa vib hinn fyrra reikuíng, og þab
er ástæba til ab ítreka þab hér aptur, því hib sama
skýrsluleysi kemur fram ár frá ári. En ekki er minna
ábótavaut skýrslunni í 2. fylgiskjali, um vibskipti jarba-
bókarsjóbsins (landssjóbsius) og ríkissjóbsins. þab er ekki
nóg ab segja, ab nú sé skuld jarbabókarsjóbsins til ríkis-
sjóbsins 10000 dala, nú sö hún 100000, nú sé hún aptur
30000 dala o. s. frv. Slíkar skýrslur eru verri en engar;
svosem þegar nú er sagt, ab 31. Marts 1873 hafi jarba-
bókarsjóburinn verib í skuld vib ríkissjóbinn um 75378
rd. 60 sk., en 31. Docbr. s. á. hafi skuld þessi verib
ekki nema 46882 rd. 61 sk., þá er eblilegt ab spyrja,
fyrst hvernig þessi skuld sé fram komin og því næst,
meb hverju húu sö borgub.